Page 1 of 1

algjörlega nýr her vantar ráð

Posted: 16. Jan 2010 18:32
by garðsari
sælir félagar.. ég er algjörlega nýr í þessum bransa ég þarf að fá smá leiðbeiningar sambandi við að brugga góðan bjór og hvitvin ? ég þarf að fá að vita hvar ég kaupi það og hvað ég þarf í góða blöndu, og hvernig tæki ? :D

Takk

Sigmar Magnússon.

Re: algjörlega nýr her vantar ráð

Posted: 16. Jan 2010 21:27
by Eyvindur
Hvítvín er vanalega bara keypt í kassa. Því meiri þrúga sem er í pokanum, því betra. Sem þýðir að þú færð það sem þú borgar fyrir.

Varðandi bjórinn skaltu byrja á að skoða spjallið hér. Ég er nýbúinn að útlista allar græjur sem þarf, og nenni ekki að gera það aftur núna. Til að kynnast ferlinu mæli ég með youtube (all grain brewing) og http://www.howtobrew.com.