Page 1 of 1

Hvar fást tappar?

Posted: 16. Jan 2010 12:32
by BeerMeph
Nú er laugardagur og ég ætlaði að drífa í að henda á flöskur en fattaði svo að mig vantar cirka 20 tappa upp á. Hvorki áman né vínkjallarinn er opinn um helgar svo ég best veit. Er einhvers staðar annars staðar hægt að fá tappa á glerflöskur?

Re: Hvar fást tappar?

Posted: 16. Jan 2010 12:51
by hrafnkell
Europris hugsanlega - þeir voru með átöppunargræju og tappa til sölu fyir nokkru.

Re: Hvar fást tappar?

Posted: 16. Jan 2010 12:52
by hordurg
Getur prófað að hringja í einhverja Europris verslun, þeir voru með tappa einu sinni

Re: Hvar fást tappar?

Posted: 16. Jan 2010 12:54
by Idle
Ég sá eitthvað af vín- og bjórgerðarefnum og áhöldum í Europris á Dalveginum fyrir viku eða svo. Man ekki eftir neinu sérstaklega, nema verðlagningin var svipuð og í Ámunni.

Re: Hvar fást tappar?

Posted: 16. Jan 2010 13:04
by BeerMeph
Ég athuga þetta - en Siggi Idle var svo góður að redda mér smá sníki af töppum :skal: