Brúnöl
Posted: 15. Jan 2010 12:07
Eftir ferðina í Ölvisholt í gær þar sem Valli stakk upp á að ég kippti með smávegis af súkkulaðimalti hef ég verið að skoða að gera einhverskonar brúnöl. Er kominn með þessa uppskrift, hvernig lúkkar þetta?
Lítið af humlum þar sem þetta var það eina sem var til í Ölvisholti og humlapöntunin ekki komin í hús. Gæti þó smellt aðeins meira af þessum sömu í ef þið haldið að það væri til einhvers?
Ég er ekki vel að mér í ger-fræðum, en ég á Coopers, T-58, US-05 og S-04. Myndi eitthvað annað ger henta betur í svona bjór?
Lítið af humlum þar sem þetta var það eina sem var til í Ölvisholti og humlapöntunin ekki komin í hús. Gæti þó smellt aðeins meira af þessum sömu í ef þið haldið að það væri til einhvers?
Code: Select all
Batch Size: 30.00 L
Boil Size: 35.83 L
Estimated OG: 1.060 SG
Estimated Color: 21.3 SRM
Estimated IBU: 11.4 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
7.50 kg Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM) Grain 90.91 %
0.50 kg Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM) Grain 6.06 %
0.25 kg Carafa Special III (Weyermann) (470.0 SRM)Grain 3.03 %
20.00 gm Styrian Goldings [5.40 %] (60 min) Hops 8.1 IBU
40.00 gm Styrian Goldings [5.40 %] (5 min) Hops 3.2 IBU
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-AleÉg er ekki vel að mér í ger-fræðum, en ég á Coopers, T-58, US-05 og S-04. Myndi eitthvað annað ger henta betur í svona bjór?