Page 1 of 1

Meikar þetta sens

Posted: 11. Jan 2010 23:10
by Beerbelly
Kæru bjórnördar langar að prófa að brugga einhvers konar lager-pils dæmi :

Northern German Pilsner


Type: All Grain
Date: 12/18/2004

Batch Size: 5.00 gal
Brewer: Fred Bonjour
Boil Size: 5.72 gal Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: My Equipment
Taste Rating(out of 50): 40.0 Brewhouse Efficiency: 74.0
Taste Notes: This is one of my stock Beers


Ingredients

Amount Item Type % or IBU
10.00 lb Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM) Grain 100.0 %
1.00 oz Hallertauer Tradition [6.00%] (60 min) Hops 20.9 IBU
0.75 oz Hallertauer Tradition [6.00%] (15 min) Hops 7.8 IBU
0.75 oz Hallertauer Tradition [6.00%] (0 min) Hops -
1 Pkgs Bohemian Lager (Wyeast Labs #2124) Yeast-Lager


Beer Profile

Est Original Gravity: 1.056 SG
Measured Original Gravity: 1.056 SG
Est Final Gravity: 1.016 SG Measured Final Gravity: 1.009 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5.3 % Actual Alcohol by Vol: 6.1 %
Bitterness: 28.6 IBU Calories: 247 cal/pint
Est Color: 3.5 SRM Color:
Color


Mash Profile
Mash Name: 130 145 158 Double Decoction Total Grain Weight: 10.00 lb
Sparge Water: 0.00 gal Grain Temperature: 70.0 F
Sparge Temperature: 168.0 F TunTemperature: àæ F
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5.4 PH


Name Description Step Temp Step Time
Protein Rest Add 13.00 gal of water at 132.1 F 130.0 F 20 min
Low Mash Decoct 2.52 gal of mash and boil it 145.0 F 30 min
High Mash Decoct 3.30 gal of mash and boil it 158.0 F 40 min
Sparge Add 12.50 gal of water at 183.8 F 168.0 F 60 min

Mash Notes:

Carbonation and Storage
Carbonation Type: Kegged (Forced CO2) Volumes of CO2: 2.4
Pressure/Weight: 8.2 PSI Carbonation Used: 12
Keg/Bottling Temperature: 34.0 F Age for: 28.0 days
Storage Temperature: 34.0 F


Notes
It Takes 2 because this beer is for my sons wedding and It Takes 2.
This was intended to be a Labatt Blue CLONE. Labatt Blue is a well-balanced, fully matured, full flavoured lagered beer with a fruity character and a slightly sweet after taste. Labatt Blue uses specially selected German (Hallertau) aromatic hops and has no preservatives. 5abv 3.9abw classic pilsner-lager

Hvernig lítur þetta út ? Hvar get ég nálgast lager ger ? Þetta er svona pæling.

Re: Meikar þetta sens

Posted: 12. Jan 2010 08:40
by sigurdur
Ef þetta á að vera þinn fyrsti, þá þarftu að undirbúa þig mjög vel.
Ég myndi mæla með að fara í öl til að byrja með og nota einfalda meskingu (batch sparge).
En þú getur mögulega fundið lagerger hjá ámunni eða í vínkjallaranum.
Áttu lagergræjur?

Re: Meikar þetta sens

Posted: 12. Jan 2010 08:44
by Oli
Uppskriftin lítur alveg ágætlega út. Mætti svosem vera smávegis af Carapils þarna líka en það er ekkert bráðnauðsynlegt. Gerið fæst ekki hér á landi, þyrftir að panta það að utan. Svo er spurningin hvernig er reynsla þín af all grain bruggun, þessi er kannski full mikið ef þú ert nýr í þessu?
Þarna er talað um decoction meskingu sem er kannski flóknasta meskingarferlið. Svo þarf að gerja bjórinn við ca. 8-10 °c þannig að aðstaðan til þess þarf að vera til staðar já og til lageringar við 1-2°c í mánuð.

Re: Meikar þetta sens

Posted: 12. Jan 2010 09:03
by kristfin
ef þig langar í pilsner búðu þá bara til bohem pilsner eins og er talað um hér einvherstaðar.

þessi mesking er svo flókin að það er gífurlegt svigrúm til að fokka hlutunum upp.

simplify, simplify

Re: Meikar þetta sens

Posted: 12. Jan 2010 09:17
by Eyvindur
+1

Auk þess mun decoction mash gera bruggdaginn aaaaansi langan. Ég heyrði í manni sem ég þekki vestanhafs sem ákvað að gera slíkt, og hann var í rúmlega tíu tíma að því.

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 07:23
by Beerbelly
Ætla að gera eitthvað einfaldara meskiferli, venjulegt ölger vinnur ekki við þetta hitastig eða?
Kannski ég skelli bara 1kg Munich eða Carapils út í draslið og er þá kominn með ? hvernig bjór ?
Hef verið að reyna að sjá einhverjar uppskriftir sem eru til í hjá ÖB .

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 09:01
by Eyvindur
Flest ölger kúka á sig ef þau fara niður fyrir 15-16°C (sum þurfa jafnvel hærra hitastig). Ég myndi bæta smá carapils og jafnvel caramunich út í þetta, til að fá meira boddí og karakter, en ef út í það er farið myndi þetta alveg virka svona sem SMaSH bjór.

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 09:37
by kristfin
segðu okkur hvaða hráefni þu ert með og við vippum upp uppskrift sem er einföld og góð

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 10:54
by Beerbelly
Ok nice er ekki búinn að kaupa inn, er búinn að fikta aðeins með AG bruggun er ekki að fá alveg nógu tæran bjór er eins og það sé móða á glasinu en vel drekkandi. Væri gaman að fá tillögur um uppskrift. :vindill:

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 11:10
by Eyvindur
Brúðkaupsölið hans Úlfars (sem þú finnur undir Uppskriftir) er bara úr hráefni úr Ölvisholti minnir mig (eitthvað mjög lítið sem þarf að breyta ef það er eitthvað). Og þar eru fleiri uppskriftir sem notast eingöngu við hráefni úr ÖB. Mæli með því að skoða þær.

Annars væri gott að vita hvernig bjór þú vilt gera. Ef þú ert að leita að ljósum, auðdrekkanlegum bjór er brúðkaupsölið klárlega málið. Hann er stórbrotinn og fellur flestum vel í geð. Ef þú vilt eitthvað annað, láttu vita og ég skal sjá hvort ég luma ekki á uppskrift fyrir þig.

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 19:48
by Beerbelly
Kannski að ég prófi brúðkaupsölið líst djöfull vel á það hvað get ég notað í staðinn fyrir simcoe humlana ?
Takk fyrir skjót og greið svör frábær síða. :sing:

Re: Meikar þetta sens

Posted: 13. Jan 2010 23:40
by Eyvindur
Cascade væru fínir í staðinn fyrir Simcoe, en þú þarft að nota meira, þar sem Simcoe eru mjög sterkir humlar. Ég er ekki með reiknivél við höndina til að umreikna... Kannski einhver sé með bruggforrit opið til að umreikna þetta?