Page 1 of 1

Bragð/Taste?

Posted: 9. Jan 2010 20:46
by Bjössi
Þegar er sett upp beersmith kemur upp "Taste"
getur enhver reynslubolti upplýst hvað þetta þíðir nákvæmlega?
Oftast/alltaf er þetta á 35

TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Re: Bragð/Taste?

Posted: 9. Jan 2010 22:24
by kristfin
þegar verið er að dæma bjór í keppnum, þá er þeim gefin einkunn frá 0-50.

Re: Bragð/Taste?

Posted: 9. Jan 2010 22:57
by sigurdur
Einkunnargjöf á drykkinn. Þú getur notað þetta til þess að vita hvort að þetta hafi verið vel heppnaður eða illa hepnaður bjór þegar þú ert löngu búinn að gleyma hvernig hann bragðaðist.
Hæsta einkunn sem að þú getur gefið er 50.