Page 1 of 1

Saison IceSave

Posted: 8. Jan 2010 10:50
by kristfin
í tilefni af forsetadeginum, 5. jan, bruggaði ég saison (árstíða) öl.

Code: Select all

Recipe: KF Saison ICESAVE
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: Saison
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 19,00 L      
Boil Size: 21,75 L
Estimated OG: 1,058 SG
Estimated Color: 7,9 SRM
Estimated IBU: 51,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,00 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        64,52 %       
0,45 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        9,68 %        
0,45 kg       Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM)    Grain        9,68 %        
0,25 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        5,38 %        
28,30 gm      Northern Brewer [8,50 %]  (60 min)        Hops         28,9 IBU      
42,50 gm      Saaz [4,00 %]  (30 min)                   Hops         15,7 IBU      
56,70 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (5 min)     Hops         6,8 IBU       
0,25 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1,00 gm       Pepper, coarse (Boil 5,0 min)             Misc                       
10,00 gm      Lemmon Peel (Boil 5,0 min)                Misc                       
12,00 gm      Coriander Powder (Boil 5,0 min)           Misc                       
60,00 gm      Orange Peel, Bitter (Boil 5,0 min)        Misc                       
0,50 kg       Dememera Sugar (2,0 SRM)                  Sugar        10,75 %       
1 Pkgs        SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58)   Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 4,15 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,45 L of water at 74,8 C      67,0 C        


Notes:
------
inspirasjón frá randty mosher, radical brewing, page 121
átti ekki nóg munich.  notaði 500g meira pils og 250g af caramunich 2


og miðinn:
Image

vonandi tekst mér síðan að safna nóg a kampavínsflöskum til að setja þetta á

Re: Saison IceSave

Posted: 8. Jan 2010 12:37
by hrafnkell
Ég veit ekkert um uppskriftina, en þessi miði er að gera mikið fyrir mig, vel gert :)

Það verður gaman að fylgjast með þessum.

Re: Saison IceSave

Posted: 8. Jan 2010 12:48
by Bjössi
Til gamans er ég að hugsa um að gera svipað, gaman að bera þá saman þegar þar að kemur, mun leggja í í dag.

3,00 kg Pilsner (Weyermann)
0,45 kg Munich I (Weyermann)
0,45 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann)
0,25 kg Caramunich II (Weyermann)
30 gm Goldings (60 min)
40 gm Cascate (20 min)
30 gm (ekki búinn að áhveða 5 min)
0,25 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1,00 gm Pepper, coarse (Boil 5,0 min) Misc
10,00 gm Lemmon Peel (Boil 5,0 min) Misc
12,00 gm Coriander Powder (Boil 5,0 min) Misc
60,00 gm Orange Peel, Bitter (Boil 5,0 min) Misc
0,50 kg Dememera Sugar (2,0 SRM) Sugar
1 Pkgs SafBrew US-05

Breyti ekki öðru en humlum og geri
Hvað er annars "Dememera Sugar" og afhverju ertu að nota hann?
Einnig þegar þú notar Sítrónu/Appelsínu börk, seturðu í eins stórum bitum útí eða betra að hafa smærri?

Re: Saison IceSave

Posted: 8. Jan 2010 13:53
by kristfin
ég byggði þetta á uppskrift frá randy mosher, sem er mikill snillingur.
ef ég hefði haft nóg munich 1, þá hefði ég haft þetta:

Code: Select all

3,00 kg Pilsner (Weyermann)
1,00 kg Munich I (Weyermann)
0,50 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann)
í uppskriftinni hans randy, þá var hann með börkinn (zest) af 1 appelsínu og hálfu greip.
ég nota zester sem er tæki til að spæna bara ysta lagið af appelsínunni, þú vilt ekki hvíta partinn. hafa þetta sem ferskast þegar það fer í pottinn. dunda við þetta meðan það er að sjóða.
Image

ég mundi sleppa piparnum ef þú notar us05 gerið. ég setti pipar til að fá meira belgískt bragð með t58 gerinu.

sykurinn er til að fá bjórinn léttari, en samt áfengan. það er mjög klassískt í belgískum bjórum. demera er hrásykur. ég notaði dansuker demera, sem er bara strásykur í kaffi. ég átti svona til. annars hefði ég bara notað venjulegan strásykur.
Image

það er mælt með að nota koriander fræ og mala þau í morteli. ég átti þau bara ekki til, notaði 2msk af koriander dufti sem mér töldust til að væru 12 grömm.

Re: Saison IceSave

Posted: 8. Jan 2010 22:47
by Bjössi
ég guggnaði á síðustu stundu
áhvað á síðustu min. að gera bara Blond Ale

Amount Item Type % or IBU
5,25 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 92,92 %
0,40 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 7,08 %
30,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 23,7 IBU
20,00 gm Fuggles [4,50 %] (10 min) Hops 3,4 IBU
30,00 gm Cascade [5,50 %] (0 min) Hops -
0,30 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale

Ath, notaði US-05 í stað 04

Re: Saison IceSave

Posted: 9. Jan 2010 14:55
by Eyvindur
Hefurðu notað T-58 áður, Kristfin? Það gefur rosalegan kryddkarakter. Það er mjög óvanalegt í belgísku öli að bæta við kryddi (og ef það er er það í algjöru lágmarki). Kryddkarakter í slíkum bjórum kemur vanalega að mestu eða öllu leyti úr gerinu.

Re: Saison IceSave

Posted: 9. Jan 2010 17:20
by Oli
Eyvindur wrote:Hefurðu notað T-58 áður, Kristfin? Það gefur rosalegan kryddkarakter. Það er mjög óvanalegt í belgísku öli að bæta við kryddi (og ef það er er það í algjöru lágmarki). Kryddkarakter í slíkum bjórum kemur vanalega að mestu eða öllu leyti úr gerinu.
Koríander í hveitibjórum er algengur, það er krydd. Hef ekki séð pipar í uppskriftum, gaman að vita hvernig þetta kemur út.

Re: Saison IceSave

Posted: 9. Jan 2010 17:24
by Eyvindur
Já, ég er reyndar að tala um belgíska bjóra í sterkari kantinum, sem eru gerðir með belgísku ölgeri - belgískir hveitibjórar eru annað.

En óneitanlega nota belgar öðru hverju krydd. En yfirleitt er gerið samt látið um þann keim.

Ég var eiginlega bara að pæla hvort Kristfin hefði notað gerið án krydds, áður en hann færi að bæta kryddi við, svo hann vissi örugglega hvaða karakter kæmi frá kryddinu og hvað frá gerinu.

Re: Saison IceSave

Posted: 9. Jan 2010 22:19
by kristfin
ég hef prófað þetta ger áður. 1ml af pipar á varla eftir að skila sér mikið í lokabragðið. þetta verður spennandi.

síðan er ég með dreggjar af orval sem hafa verið að safna kjarki í viku, en fóru á hræriplötuna í dag. ég ætla að taka hluta af þessu og setja orval gerið í, í secondary.

Re: Saison IceSave

Posted: 9. Jan 2010 22:35
by Eyvindur
Flott mál. Spurningunni svarað.

Þetta verður örugglega stórgott.