Page 1 of 1

Mottó fágunar

Posted: 5. Jan 2010 05:22
by Andri
Heirðu mér var að detta í hug að finna flott mottó fyrir þetta æðislega félag þar sem ég var að komast að því að ég er partur af skosku "clan" sem heitir Scott, mottóið er Amo eða ást.

Þannig að hvernig líst ykkur á :
"Docendo discimus"

Ísl þýðingin er:
"Með því að kenna þá lærum við"

by teaching, we learn

Re: Mottó fágunar

Posted: 5. Jan 2010 10:35
by Eyvindur
+1

Flott.