Page 1 of 2
Humlapöntun?
Posted: 29. Dec 2009 18:20
by hrafnkell
Mig dauðlangar að panta mér humla af hopsdirect.com og var að velta fyrir mér hvort einhver vildi vera með í því?
Lágmarks eining er 453gr, en það er auðvitað lítið að skipta á milli manna. Verðin eru ansi góð, eða 10-13 dollarar per 453grömm. Mér reiknast til að með sendingarkostnaði og vsk væri verðið ca 500kr/100gr, eða 2000-2300kr per eining.
Til að athuga áhugann þá datt mér í hug að taka smá stöðu á mannskapnum og spyrja:
Hverjir myndu vilja vera með og hvað viljið þið fá?
Re: Humlapöntun?
Posted: 29. Dec 2009 21:37
by Bjössi
eg er til
var einmitt í starholum að panta
Re: Humlapöntun?
Posted: 29. Dec 2009 21:57
by hrafnkell
Bjössi wrote:eg er til
var einmitt í starholum að panta
Hvaða humla myndirðu panta?
Re: Humlapöntun?
Posted: 29. Dec 2009 22:12
by Bjössi
mín pöntun,
Pallet
Centennial 0,5kg
Czech Saaz 0,5kg
Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 04:28
by dax
Saaz og amarillo hér - 500 gr af hvoru.
kv,
-daX
Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 09:27
by Eyvindur
Mig langar! Þetta þarf að gerast með hraði, þó, þar sem ég held að verðin hækki eftir 4. jan.
Hvernig viltu skipuleggja þetta?
Ég þarf að skoða aðeins hvað mig vantar...
Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 09:30
by Idle
Ég væri til í hálft kíló af Fuggles, ef ráðist verður í einhverja hóppöntun.
Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 10:35
by Oli
Ég er til í Saaz, Centennial, Willamette og tettnanger. Einhver sem vill taka hálft pund af öllum á móti mér?
Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 11:09
by hrafnkell
Eyvindur wrote:Mig langar! Þetta þarf að gerast með hraði, þó, þar sem ég held að verðin hækki eftir 4. jan.
Hvernig viltu skipuleggja þetta?
Ég þarf að skoða aðeins hvað mig vantar...
Veit ekki með skipulagningu... Spurning bara um að þeir sem séu vissir sendi mér email á
hrafnkell@gmail.com með nafni, síma og hvaða vöru þeir vilja fá hjá hopsdirect (passa að þeir eiga t.d. evrópska og us saaz, us eru ódýrari). Ég panta svo 2 eða 3ja jan.
Eitthvað sem ég er að gleyma?
Oli wrote:Ég er til í Saaz, Centennial, Willamette og tettnanger. Einhver sem vill taka hálft pund af öllum á móti mér?
Ég!

Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 15:29
by hrafnkell
Það eru komnir 4 í pöntunina. Idle, dax og Eyvindur þurfa að senda mér email til að staðfesta (muna eftir símanúmerum!)
Engin fyrirframgreiðsla, vonandi verða allir duglegir að sækja þegar að því kemur

Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 20:45
by Andri
Oli wrote:Ég er til í Saaz, Centennial, Willamette og tettnanger. Einhver sem vill taka hálft pund af öllum á móti mér?
Ég er til í hálft pund af þessum á móti þér.
Re: Humlapöntun?
Posted: 30. Dec 2009 23:47
by Oli
Andri wrote:
Ég er til í hálft pund af þessum á móti þér.
Hrafnkell tekur helming á móti mér.
Re: Humlapöntun?
Posted: 31. Dec 2009 00:49
by halldor
Ég er til í að vera með í pöntun en líklega tek ég pund af öllu sem mig langar í, þannig að mig vantar ekki neinn á móti.
Svo er líka alltaf hægt að auglýsa hér á síðunni ef maður á of miklar birgðir af einhverjum humlum.
Hrafnkell - ég læt vita fyrir 2. jan hvað mig vantar.
Re: Humlapöntun?
Posted: 31. Dec 2009 13:36
by hrafnkell
Endilega fyrir 2jan. Ég stefni á að panta þá. Það eru komnir 7 sem ætla að panta, 10kg af humlum so far
Ath að ég geri ráð fyrir að allir vilji pellets!
Fleiri velkomnir í pöntunina, nýjir meðlimir sem og gamlir.
Re: Humlapöntun?
Posted: 2. Jan 2010 16:54
by hrafnkell
Eg panta humlana seinnipartinn a morgun. Skilafrestur a pontunum til hadegis a morgun 3ja jan. Senda email a
hrafnkell@gmail.com med nafni, humlum og simanumeri.
Re: Humlapöntun?
Posted: 3. Jan 2010 03:28
by hrafnkell
Hólímólí... 33 pund... Eitthvað verður heimilið ilmandi þegar ég fæ þetta í hendurnar
Mig grunar að þetta verði um 1750kr pundið gróflega áætlað. Með flutningskostnaði og vsk. (meðaltal)
Re: Humlapöntun?
Posted: 3. Jan 2010 10:56
by Bjössi
Váááá....segi ég bara
1750kr er bara helv...gott

Re: Humlapöntun?
Posted: 3. Jan 2010 12:42
by Eyvindur
Nææææs!
Re: Humlapöntun?
Posted: 3. Jan 2010 13:14
by hrafnkell
Jæja, þá er ég búinn að panta. Rúm 20 kíló. (45lb)
Sendingarkostnaður á þó eftir að koma í ljós.
Kostnaður per pund verður líklega eitthvað um 2100-2200 að meðaltali.
Re: Humlapöntun?
Posted: 3. Jan 2010 14:11
by sigurdur
Frábært.

Takk fyrir að panta fyrir okkur.
Re: Humlapöntun?
Posted: 3. Jan 2010 14:34
by Andri
Þakka þér

Re: Humlapöntun?
Posted: 4. Jan 2010 14:45
by astaosk
Snilld! Takk kærlega!
Re: Humlapöntun?
Posted: 5. Jan 2010 20:15
by hrafnkell
Jæja, þá er sendingarkostnaðurinn kominn á hreint, en hann er $282.80. (helmingurinn af verðinu á humlunum

)
Verðið á pundi er frá 2080kr og uppí 2950kr. Fór auðvitað eftir því hvað viðkomandi keypti.
Ég deildi sendingarkostnaðinum jafnt á alla, hlutfallslega eftir þyngd.
Vonum bara að gengið á krónunni fari ekki niður úr öllu valdi eftir atburði dagsins í dag og þá verður þetta ansi góður díll

Re: Humlapöntun?
Posted: 5. Jan 2010 22:36
by Bjössi
magnað
kærar þakkir
Re: Humlapöntun?
Posted: 5. Jan 2010 22:48
by sigurdur
Glæsilegt.
Veistu um áætlaðan komutíma til landsins?