Page 1 of 1

brúnn porter

Posted: 27. Dec 2009 20:39
by kristfin
ég lagði þennan í fyrir rúmri viku. fann uppskriftina á weyermann vefnum.

Code: Select all

Style: Brown Porter
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 28,62 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 24,3 SRM
Estimated IBU: 25,1 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,00 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        87,72 %       
0,40 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        7,02 %        
0,30 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM)Grain        5,26 %        
45,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (60 min)    Hops         21,3 IBU      
20,00 gm      Saaz [4,00 %]  (15 min)                   Hops         3,8 IBU       
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 5,70 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
15 min        Step               Add 10,00 L of water at 63,9 C      55,0 C        
90 min        Mash In            Add 8,00 L of water at 89,1 C       68,0 C        


Notes:
------
http://www.weyermann.de/eng/hr.asp?go=detailrz&idrz=21&umenue=yes&idmenue=42&sprache=2

Re: brúnn porter

Posted: 4. Jan 2010 00:00
by kristfin
og var 1.056, mældi núna áðan og þá var það 1.018. smakkaðist mjög vel. held að þetta verði betra en síðasti porter.

ég tók gallon frá og setti í flösku með 450 grömmum af apríkósumauki sem ég bjó til. ætla að leyfa þessu að malla í viku eða 2 og sjá hvernig það fer.

Re: brúnn porter

Posted: 17. Jan 2010 22:30
by kristfin
setti þennan á flöskur á fimmtudaginn. bragðaðist mjög vel. mjúkur og mildur. hlakka til að smakka hann eftir nokkrar vikur.
aprikosuútgáfan fær að vera í viku í viðbót. lofar góðu líka

Re: brúnn porter

Posted: 8. Feb 2010 15:44
by Bjössi
Mundir þú telja að það breyti miklu að meskja eins og venjulega við 67°C
í stað step mesking eins og þú gerðir?

Re: brúnn porter

Posted: 8. Feb 2010 23:54
by kristfin
í rauninni ekki. mig langaði fyrst og fremst að prófa það.

Re: brúnn porter

Posted: 9. Feb 2010 00:20
by Eyvindur
Þrepamesking er umdeild. Margir telja að hún sé bráðnauðsynleg í ýmsa stíla, en aðrir vilja meina að þar sem nánast allt malt sem heimabruggarar geta keypt sé svo gott þurfi þetta ekki - þetta er í raun leifar af þeim tíma þegar malt var almennt frekar lélegt. Ég veit ekkert hvað er til í þessu, svo sem... Eflaust bara smekksatriði.