Page 1 of 1

Amerískt Hveitivín

Posted: 27. Dec 2009 20:29
by kristfin
ég bjó til IPA í fyrradag. kreisti auka 4 lítra útúr meskikeriu og gerði tilraun með amerískt hveitivín úr þvi.
sauð í 90 mínútur, og bætti við ca líter af vatni í gallon flösku (4.5l)
notaði hluta af us05 starter, sem ég var búinn að láta dunda sér á hræriplötunni í sólarhring fyrir IPA, og bætti einni us05 krukku í startarann og lét malla í 8 tíma.
þetta bubblaði á fullu svona 3 tímum eftir að það fór í flöskuna.

Code: Select all

Style: American Barleywine
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 4,50 L      
Boil Size: 5,51 L
Estimated OG: 1,100 SG
Estimated Color: 28,7 SRM
Estimated IBU: 87,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
0,51 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        34,45 %       
0,05 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        3,18 %        
0,03 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        2,12 %        
20,00 gm      Centennial [8,70 %]  (60 min)             Hops         67,1 IBU      
10,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (15 min)          Hops         14,3 IBU      
10,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (5 min)           Hops         5,8 IBU       
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
0,45 kg       Dememera Sugar (2,0 SRM)                  Sugar        30,12 %       
0,45 kg       Molasses (80,0 SRM)                       Sugar        30,12 %       
2 Pkgs        Safale US-05 (DCL Yeast #US-05)           Yeast-Ale                  




Re: Amerískt Hveitivín

Posted: 27. Dec 2009 21:55
by Eyvindur
Þyrfti ekki að vera hveiti í hveitivíni? Er þetta ekki byggvín?

Annars smakkaði ég hveitivín fyrir skemmstu. Það olli vonbrigðum.

Re: Amerískt Hveitivín

Posted: 27. Dec 2009 22:22
by kristfin
duh. það er sennilega rétt :)

american barley wine var allavega áttin sem var tekin. þó það sé kannski meira belgískt yfirbragð á sykrinum og molassinn gerði þetta helvíti dökkt.

þetta var ´nú meira til gamans gert, eitt gallon.