Page 1 of 1

Óska eftir tölvugarmi

Posted: 22. Dec 2009 11:47
by Eyvindur
Veit einhver um einhverja gamla tölvu sem er ekki í notkun og helst það léleg að það tæki því ekki að borga neitt fyrir hana (allavega þá einhverja smáaura í mesta lagi)? Liggur ekkert á, þannig lagað, þannig að þið hafið kannski augun opin ef þið nennið?

Takk elskurnar, og gleðileg jól.

Re: Óska eftir tölvugarmi

Posted: 28. Dec 2009 15:03
by Hjalti
Endalaust af gömlu drasli á bæði http://www.partalistinn.net" onclick="window.open(this.href);return false; og http://spjall.vaktin.is" onclick="window.open(this.href);return false;