Óska eftir tölvugarmi
Posted: 22. Dec 2009 11:47
Veit einhver um einhverja gamla tölvu sem er ekki í notkun og helst það léleg að það tæki því ekki að borga neitt fyrir hana (allavega þá einhverja smáaura í mesta lagi)? Liggur ekkert á, þannig lagað, þannig að þið hafið kannski augun opin ef þið nennið?
Takk elskurnar, og gleðileg jól.
Takk elskurnar, og gleðileg jól.