Page 1 of 1

Kútur

Posted: 20. Dec 2009 01:00
by hordurg
Mér var að áskotnast svona kútur sem ég læt fylgja með mynd af, þetta er einhver frekar gamall kútur (sennilega í kringum 30 ára?) einhverntíman síðan bjórbannið var. Hann er frá Thielmann held ég og ofan á honums stendur: Thielmann Sechselden, svo eitthvað GTS logo þarna á milli.

Kannast einhver ykkar við svona kút? Ætli þetta sé ekki allveg eitthvað sem maðut getur notað.

Re: Kútur

Posted: 20. Dec 2009 10:12
by Oli
hef ekki séð svona kút, er þetta handdæla þarna ofan á?

Re: Kútur

Posted: 20. Dec 2009 12:26
by hordurg
Oli wrote:hef ekki séð svona kút, er þetta handdæla þarna ofan á?
Nei ég held ekki, þeta er svona þrystingskútur, það skrúfast svona lítið gas-hylki þarna sem stendur út á á dælunni, allveg eins eða svipað og er á rjómasprautum held ég :)

Re: Kútur

Posted: 20. Dec 2009 14:55
by Idle
Fyrirtækið virðist enn vera til og framleiða einhverja kúta. :)
http://www.thielmann.com/english/tiefg_t.htm

Re: Kútur

Posted: 21. Dec 2009 09:30
by Oli
þú ættir að geta sykurpræmað bjór í kútnum og sett svo gashylki í til að fá bjórinn til að flæða.

Re: Kútur

Posted: 21. Dec 2009 10:25
by hordurg
Oli wrote:þú ættir að geta sykurpræmað bjór í kútnum og sett svo gashylki í til að fá bjórinn til að flæða.
Okey töff :)

En hvernig er það verður maður ekkert að drekka bjórinn á X stuttum tíma þannig hann verði ekki flatur eða á hann ekkert að verða það í svona þrysting/loftþéttileika?

Re: Kútur

Posted: 21. Dec 2009 10:33
by Oli
hann ætti að vera ok í nokkra mánuði ef kúturinn heldur þrýstingi, en þú verður búinn að tæma hann eftir nokkrar vikur :)

Re: Kútur

Posted: 21. Dec 2009 12:51
by hordurg
Snilld verður gaman að prófa þetta :)