Page 1 of 1

Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 4. Dec 2009 17:18
by ulfar
Var í Kringlunni þar var til bjór frá Ölvisholti en það gekk mjög hratt á stæðuna (bara ein til sögðu þeir). Maðurinn á undan mér tók 4 kassa fyrst eitthvað var til.

kv. Úlfar

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni NÚNA

Posted: 5. Dec 2009 11:51
by Eyvindur
Gott að þú bentir á þetta. Ég dreif mig um leið og ég las þetta og náði í kassa. Stæðan er orðin lágvaxin, en þó eru nokkrir kassar eftir.

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni NÚNA

Posted: 6. Dec 2009 20:26
by dax
Ég nældi mér í 10 stk í Vínbúðinni Garðabæ á föstudaginn.

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 12. Dec 2009 14:23
by Öli
Það var eitthvað eftir í kringlunni í gær. Mikið afskaplega er þetta góður bjór!

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 12. Dec 2009 14:50
by valurkris
og í skútuvoginum í gærkvöldi, C.a 2 kassar frammi

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 21. Dec 2009 23:02
by Andri
Eitthvað eftir?

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 22. Dec 2009 00:27
by Eyvindur
Skilst ekki.

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 22. Dec 2009 11:27
by Hjalti
Held að fréttirnar hafi sagt að allur íslenskur jólabjór sé uppseldur hjá Vínbúðunum... Sem er eginlega alveg fáránlega magnað :)

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 23. Dec 2009 15:27
by dax
Jólabjór Ölvisholts enn til á Vínbarnum! Var að heyra í þeim!

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 25. Dec 2009 20:57
by Andri
Mér fannst eiginlega of mikið að borga sirka 400 kall fyrir bjórinn, ætla ekki að borga 900-1000 kall fyrir hann á vínbarnum :)

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 26. Dec 2009 12:01
by halldor
Ég keypti mér 12 stk í Vínbúðinni og sé ekki eftir krónu.
Ég er ábyggilega búinn að kaupa mér einhverja 7-8 af krana á Vínbarnum og sé heldur ekki eftir neinu þar. Síðast þegar ég keypti hann á Vínbarnum kostaði stór 800 kr. sem mér þykir ekki mikið miðað við gæði.

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Posted: 26. Dec 2009 13:02
by Eyvindur
Ég keypti kassa í Vínbúðinni. Sé mikið eftir að hafa ekki keypt tvo, þar sem hann kláraðist allt of hratt. Nú er bara ein flaska eftir... Ætli maður skjóti henni ekki á sig á gamlaárskvöld...