Page 1 of 1

Móri

Posted: 4. Dec 2009 10:43
by Bjössi
Keypti flösku af Móra í gær
í stuttu máli er þetta að mínu mati sennilega besti bjór sem er til hjá ÁTVR
Bjór sem er í góðu jafnvægi bitter og humla

Skrítið....ég hef ekkert keypt eða hugsað um að kaupa bjór frá Ölvisholti fyrr en ég byrjaði á AG bruggun, var alltaf í þessu típíska Viking gull eða Thule