Page 1 of 1

BYO

Posted: 23. Nov 2009 14:43
by halldor
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér væru áskrifendur af Brew your own (BYO) magazine. Þetta virðist vera tilvalin jólagjöf fyrir þá sem vita ekki hvað þeir vilja í jólapakkann.