Page 1 of 1
Flott umfjöllun um jólabjórinn frá Ölvisholti
Posted: 23. Nov 2009 10:44
by Eyvindur
Mikilfenglegt... Svakalega hlakka ég til að smakka.
http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/37558/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Flott umfjöllun um jólabjórinn frá Ölvisholti
Posted: 23. Nov 2009 11:41
by kristfin
þetta er flott. ég sendi vörðinn í heiðrúnu á föstudaginn til að kaupa jólabjór. fékk jólabjórinn frá kalda og víking en bara skjálfta og freyju frá heiðrúnu.
kaldinn er alveg þokkalegur, en ég hlakka mikið til að smakka bokkinn frá ölvisholti
Re: Flott umfjöllun um jólabjórinn frá Ölvisholti
Posted: 23. Nov 2009 11:45
by hrafnkell
Mér fannst ölvisholt bjórinn alveg prýðilegur, keypti mér einmitt nokkra á föstudaginn. Mikið reykbragð og sérdeilis prýðilegur til að drekka í rólegheitunum.