Merkileg grein um koltvíoxíð - svolítið fræðileg.
Posted: 21. Nov 2009 18:05
				
				Var að vinna verkefni um þessa grein í tímaritinu science í lífefnafræði og fannst hún merkileg.
Hún er til komin þar sem fjallaklifursmenn sem voru að taka lyf við háfjallaveiki fannst allur bjór sem þeir smökkuðu flatur þó að greinilegt var að koltvíoxið var í bjórnum.
Þeir fóru að rannsaka þetta og kom í ljós að sömu nemar í braðlaukunum og láta okkur finna súrt bragð tengjast því hvort við finnum fyrir koltvísýringnum.
Það kom í ljós að þetta lyf sem þeir tóku hindruðu eitthver ensím sem brýtur niður koltvíoxiíði í bragðlaukunum þannig að þeir fundu ekki fyrir bubblunum í bjórnum.
Það er greinilegt að ef maður ætlar að njóta útsýnisins á mount everest (eða einhverru háum tindi) með bjór í hendi á maður ekki að vera einhver tepra á háfjallaveikislyfjum - nema þér einfaldlega finnist flatur bjór góður
.
Ég ákvað að setja greinina ekki í heild sinni hér fyrir höfundaréttarsakir.
			Hún er til komin þar sem fjallaklifursmenn sem voru að taka lyf við háfjallaveiki fannst allur bjór sem þeir smökkuðu flatur þó að greinilegt var að koltvíoxið var í bjórnum.
Þeir fóru að rannsaka þetta og kom í ljós að sömu nemar í braðlaukunum og láta okkur finna súrt bragð tengjast því hvort við finnum fyrir koltvísýringnum.
Það kom í ljós að þetta lyf sem þeir tóku hindruðu eitthver ensím sem brýtur niður koltvíoxiíði í bragðlaukunum þannig að þeir fundu ekki fyrir bubblunum í bjórnum.
Það er greinilegt að ef maður ætlar að njóta útsýnisins á mount everest (eða einhverru háum tindi) með bjór í hendi á maður ekki að vera einhver tepra á háfjallaveikislyfjum - nema þér einfaldlega finnist flatur bjór góður
Ég ákvað að setja greinina ekki í heild sinni hér fyrir höfundaréttarsakir.