Page 1 of 1
[Skipti] Carafa III og Roasted Barley
Posted: 20. Nov 2009 13:16
by halldor
Hefur einhver áhuga á að næla sér í Carafa III (Chocolate Malt) eða Ristað bygg?
Ég er með um 2,5 kg af hvoru sem ég væri til í að skipta fyrir sama magn af Caraaroma, Smoked Malt eða Premium Pils Malt.
Re: [Skipti] Carafa III og Roasted Barley
Posted: 20. Nov 2009 20:30
by arnilong
Gæti ég kannski fengið eins og kíló af Ristuðu byggi hjá þér þegar ég fæ reykta maltið frá þér?
Re: [Skipti] Carafa III og Roasted Barley
Posted: 22. Nov 2009 11:35
by halldor
arnilong wrote:Gæti ég kannski fengið eins og kíló af Ristuðu byggi hjá þér þegar ég fæ reykta maltið frá þér?
Alveg sjálfsagt

Ég ætlaði að koma við í Ölvisholti síðustu helgi og taka reykta maltið en þá höfðu þeir klárað það allt í jólabjórinn

Ég reyni að skjótast núna byrjun vikunnar.
Re: [Skipti] Carafa III og Roasted Barley
Posted: 23. Nov 2009 11:57
by kristfin
ég get gaukað að þér nokkrum lúkum af pilsner malti.