Page 1 of 1

Uppskirft og aðferð við að gera rifsberjavín

Posted: 12. Nov 2009 21:36
by Bjóri
Sælt veri fólkið.

Hafiði gert rifsberjavín frá grunni ( úr berjunum )

Einhver sem kann / á uppskrift og getur kanski leiðbeint mér...

Hef aldrei gert svona frá grunni.

kv

Bjóri

Re: Uppskirft og aðferð við að gera rifsberjavín

Posted: 13. Nov 2009 01:01
by heimabruggari
Þessi virkaði vel hjá mér

Code: Select all

rifsberjavín
1. gallon

Uppskrift:
1 kg rifsber
1.1 kg sykur
3.3 l vatn
1/2 tsp pectolase (eða pectic enzyme)
1 Campden bruðin (eða 1/4 tsp potassium metabisulfite)
1/4 tsp ger næring
1 pakki ger

Start S.G. 1.090 - 1.095

Verklýsing:
1.	hreinsa og skola rifsberin
2.	settu berin í nylon netpoka (berjasíu poka) on í gerjunar ílátið
	og kreistu safan úr berjunum, lokaðu pokanu og látu vera í ílátinu
3.	leystu upp sykurin í sjóðandi vatni og helltu yfir
4.	láttu vökvan kólna niður í um 40° bættu þá út í öllu öðru nema gerinu.
	lokaðu gerðunar ílátinu( strekktu tvöfalda taubleyju yfir, fyrstu dagana
	þarf að lofta vel um
5.	eftir 24 tíma bætu ger út í
6.	hræra í daglega og kreista lauslega poka + taktu S.G. mælingu með sykurflotvog
7.	þegar sykurflotvogin sýnir S.G. 1.030 (eftir syrka 5 daga) fleytu þá yfir í carboy
	og settu vatnslás á
8.	þegar S.G er um 1.000 (eftir syrka 3 mánuði) fleytu þá yfir í hreinan carboy
	og settu vatnslás á
9.	eftir 2 mánuði fleytu þá yfir í hreinan carboy og settu vatnslás á. 
	síðan aftur eftir mánuð (þá ætti það að vera orðið tært annas fleyta yfir og mánuð í viðbót)
10.	settu á flöskur og geymdu í um lámark 6 mánuði