Page 1 of 1
Beer tools
Posted: 12. Nov 2009 10:47
by Bjössi
Sælir
Þið sem hafið verið að nota Beertools
ég nota eins og margir Pale ale malt sem base í minn bjór en á beertools er gefið upp 6-7 tegundir af Pale ale malt, hvað hafið þið skráð í Beertools
Pale ale malt "Rahr"...? eða...?
Re: Beer tools
Posted: 12. Nov 2009 11:01
by Idle
Kornið í Ölvisholti er frá Weyermann í Þýskalandi. Það hefur verið minnst á það hér á spjallinu áður ef þú prófar að leita, en hér má líka finna upplýsingar um kornvörurnar þeirra. Þú getur síðan notað þær upplýsingar til að finna rétta kornið í BeerTools eða bæta því við.
http://www.weyermann.de/eng/produkte.as ... &sprache=2
Re: Beer tools
Posted: 12. Nov 2009 11:10
by Bjössi
Takk fyrir þetta Idle
Mjög hjálpsamt
Re: Beer tools
Posted: 15. Nov 2009 20:26
by Eyvindur
Allt Weyermann malt er inni í Beertools. Stundum er smá maus að finna það, en það er allt þarna inni.
Re: Beer tools
Posted: 15. Nov 2009 21:11
by Idle
Eyvindur wrote:Allt Weyermann malt er inni í Beertools. Stundum er smá maus að finna það, en það er allt þarna inni.
http://www.beersmith.com/Weyermann%20Malts.bsm 