Page 1 of 1

Sveitapiltsins Draumur

Posted: 6. Nov 2009 15:11
by kristfin
ætla að brugga þennan um helgina.

Code: Select all

Recipe: Sveitapiltsins Draumur
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: California Common Beer
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 24,50 L      
Boil Size: 28,36 L
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 13,5 SRM
Estimated IBU: 35,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,25 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        77,70 %       
0,53 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        9,69 %        
0,42 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        7,68 %        
0,21 kg       Carapils/Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM)   Grain        3,84 %        
0,06 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM)Grain        1,10 %        
25,00 gm      Northern Brewer [8,50 %]  (60 min)        Hops         18,7 IBU      
42,00 gm      Northern Brewer [8,50 %]  (15 min)        Hops         15,6 IBU      
42,00 gm      Northern Brewer [8,50 %]  (1 min)         Hops         1,4 IBU       
0,32 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
2 Pkgs        SafLager West European Lager (DCL Yeast #SYeast-Lager                


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 5,47 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 14,28 L of water at 75,3 C      66,7 C        


Notes:
------
byggt á jamils uncommonly lucky sem er anchor steam cbeer lone http://www.anchorbrewing.com/beers/
setti caramunichII fyrir crystal 40, carapils fyrir victory 28, og heimaristaða súkkulaðið mitt fyrir pale chocolate 200.  sem ég held að sé nær 200 en 400
skv. mr malty þá þarf 1.5 pakka af geri fyrir hybrid bjór, 1.052 í 24 lítra

og miðinn

Image

Re: Sveitapiltsins Draumur

Posted: 11. Nov 2009 08:44
by kristfin
þessi fór í fötu í gær.

var mjög spennandi bruggun. fyrsti bjórinn í nýja bjórkastalanum hjá mér (3 tier graviti system)

núna er kvörnin orðin rétt stillt þannig að meskingin var draumur einn, var hálftíma að ná upp suðu. allt gekk eins og í sögu þangaði til að nýja fína heimasmíðaða humlapokagræjan datt í sundur og allir humlarnir fóru út um allt. þetta voru blómahumlar, 100 grömm, þannig að ég endaði með hálfan pott af humlum, allt stíflað og agalegt. tók svona 2 tíma að kreista safann úr humlunum. en í fötu endaði það.

Re: Sveitapiltsins Draumur

Posted: 11. Nov 2009 11:36
by Oli
kristfin wrote: fyrsti bjórinn í nýja bjórkastalanum hjá mér (3 tier graviti system)
Koma með mynd af græjunum!

Re: Sveitapiltsins Draumur

Posted: 27. Dec 2009 20:44
by kristfin
þessi mætti í veislu í gær. það var gerður mjög góður rómur að honum. þeir sem voru vanir bjórdrekkendur fíluðu hann í botn. budweiser liðið var hrifnara af ljósölinu.
northern brewer humlarnir gefa mjög jarðbundið og gott bragð. alltað þvi minntukeimur af honum. venst vel. þessi er kominn til að vera hjá mér.