Suðupottur úr 30 lítra bjór kagga
Posted: 27. Oct 2009 00:04
mér áskotnaðist þessi fíni bjórkútur um daginn. hefið ætlað að breyta honum í suðukút og lét loksins verða að því núna.
ég skar ofanaf kantinum, með plasma, og hring úr toppnum. notaði bút úr kantinum sem ég tók af til að búa til 3 lappir svo ég komi loka undir hann.
grenjaði út 2 element hjá bróður mínum sem ég mixaði í.
hitamælir og múffur úr byko.
hér er hann í action. var að prófa áðan.

hér eru tími og hiti í prófinu.
skv þessu ætti ég að vera 40 mínútur að ná upp suðu frá meskinginunn.
kúturinn er reyndar alveg óeinangraður, þannig að sennlega verður hann mun fljótari þegar ég er búinn að því.
ég skar ofanaf kantinum, með plasma, og hring úr toppnum. notaði bút úr kantinum sem ég tók af til að búa til 3 lappir svo ég komi loka undir hann.
grenjaði út 2 element hjá bróður mínum sem ég mixaði í.
hitamælir og múffur úr byko.
hér er hann í action. var að prófa áðan.

hér eru tími og hiti í prófinu.
Code: Select all
mín hiti tími í 100 gráður
0 13
34 55 45
40 61 39
44 70 30
51 75 25
57 80 20
60 82 18
63 85 15
73 91 9
80 95 5
87 98 2
94 99 1
102 100
kúturinn er reyndar alveg óeinangraður, þannig að sennlega verður hann mun fljótari þegar ég er búinn að því.