Einfaldur bjór úr malti frá ölvisholti?
Posted: 24. Oct 2009 11:31
Ég er að hugsa um að skella mér í mitt fyrsta all-grain á næstunni, er búinn að finna mér kælibox, fötu og 3 hitaelement úr hraðsuðukatli.
Nú er það spurningin um uppskriftina. Mig langar að byrja á einhverjum einföldum ljósum bjór, úr hráefnum sem ég get fengið á Íslandi - Þá í ölvisholti og hugsanlega ger úr vínkjallaranum eða ámunni. Hvaða uppskrift dettur ykkur í hug þar sem ég þarf ekki að kaupa 3-4 tegundir af korni?
Vandamálið sem ég er nefnilega að pæla í að margar uppskriftir eru t.d. pale ale malt í grunninn, en svo eru nokkurhundruð grömm af hinum og þessum tegundum. Ég þarf hinsvegar að kaupa lágmark 5kg af hverju, og afgangurinn af "hinum" tegundunum fer líklega til spillis þar sem maður getur ekki geymt malað korn nema í einhverjar vikur.
Hvað er til ráða? Hvaða uppskrift getiði mælt með?
Nú er það spurningin um uppskriftina. Mig langar að byrja á einhverjum einföldum ljósum bjór, úr hráefnum sem ég get fengið á Íslandi - Þá í ölvisholti og hugsanlega ger úr vínkjallaranum eða ámunni. Hvaða uppskrift dettur ykkur í hug þar sem ég þarf ekki að kaupa 3-4 tegundir af korni?
Vandamálið sem ég er nefnilega að pæla í að margar uppskriftir eru t.d. pale ale malt í grunninn, en svo eru nokkurhundruð grömm af hinum og þessum tegundum. Ég þarf hinsvegar að kaupa lágmark 5kg af hverju, og afgangurinn af "hinum" tegundunum fer líklega til spillis þar sem maður getur ekki geymt malað korn nema í einhverjar vikur.
Hvað er til ráða? Hvaða uppskrift getiði mælt með?