Írskt rauðöl - ósk um gagnrýni
Posted: 19. Oct 2009 23:59
Hugmynd að rauðöli. Uppskriftin sjálf:
Pale malt er grunnurinn, Munich I til að fá maltaðri/sætari keim (mögulega karamelluvott), CaraPils fyrir fyllingu og haus, ristað bygg upp á lit, sýru og reyk. Humlar við efri mörkin, því mig hefur alltaf langað til að bragða örlítið meira humlað rauðöl en það sem fæst hér. Varðandi meskinguna, þá er ég að velta fyrir mér "medium body" við ~68°C, þar sem ég ætti að fá töluvert út úr Munich maltinu. 70°C er því líklega svolítið overkill í þessu tilfelli.
Er að velta fyrir mér S-04, US-56 eða mögulega Coopers Ale þurrgeri.
Code: Select all
Batch Size: 20,00 L
Boil Size: 23,94 L
Estimated OG: 1,051 SG
Estimated Color: 14,0 SRM
Estimated IBU: 26,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
3,30 kg Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM) Grain 71,74 %
0,80 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 17,39 %
0,35 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 7,61 %
0,15 kg Roasted Barley Ger (300,0 SRM) Grain 3,26 %
20,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 18,1 IBU
20,00 gm Fuggles [4,50 %] (30 min) Hops 8,3 IBU
20,00 gm Fuggles [4,50 %] (10 min) (Aroma Hop-SteeHops -
1,00 tsp Irish Moss (Boil 15,0 min) Misc
Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,60 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
45 min Mash In Add 12,00 L of water at 78,2 C 70,0 C
Er að velta fyrir mér S-04, US-56 eða mögulega Coopers Ale þurrgeri.