Mygla í gerjun?
Posted: 19. Oct 2009 22:41
Sælir.
Ég var að setja á flöskur í kvöld. Var með IPA úr extract kitti sem ég keypti af ebay. Í kittinu voru ristaðar eikar-flögur sem átti að sjóða og setja svo í gerjunarfötuna. Ég sauð flögurnar í svona 2 min en sá eftirá að 10-15 min væri nær lagi.
Þegar ég opnaði fötuna þá lágu flögurnar efst og sumar af þeim voru með hvíta bletti á sér. Hefur einhver reynslu af því að nota eikar-flögur? Er þetta mygla? Á ég að taka því rólega og hætta að væla?

Ég var að setja á flöskur í kvöld. Var með IPA úr extract kitti sem ég keypti af ebay. Í kittinu voru ristaðar eikar-flögur sem átti að sjóða og setja svo í gerjunarfötuna. Ég sauð flögurnar í svona 2 min en sá eftirá að 10-15 min væri nær lagi.
Þegar ég opnaði fötuna þá lágu flögurnar efst og sumar af þeim voru með hvíta bletti á sér. Hefur einhver reynslu af því að nota eikar-flögur? Er þetta mygla? Á ég að taka því rólega og hætta að væla?
