Page 1 of 1

Daxarinn

Posted: 16. Oct 2009 02:12
by dax
Tæki og tól:

45l meskiker (kælibox) með filter
Aðgangur að 85°C forhituðu heitu vatni beint úr krana! (Kalda vatnið hitað með heitavatninu með forhitara).
60 l primary fermenter (+3 25l)
23 l glass carboy
2x 25l plastsuðutunnur
Heimalagaður 12m copper chiller
Allt hitt dótið sem maður þarf að eiga :)
Kornelius kútar á stefnuskránni fjótlega sem og átöppunarstútur fyrir carbonated-beer bottle filling. Já og Sía.
Bjórdæla (sem á eftir að breyta til að geta notað kornelius kútana við hana þegar þeir koma í hús).

6 laganir hingað til - allar all grain og allar gríðarlega góðar (þó maður segi sjálfur frá).

Nota korn frá Ölvisholti, og er að fá að meðaltali 70% Mash Efficiency ... síðustu 4 laganir hef ég notað fly sparge með 2l /kg í upphaflega korngrautinn.

Re: Daxarinn

Posted: 16. Oct 2009 06:31
by nIceguy
Hljómar vel...mjög vel :)

Re: Daxarinn

Posted: 16. Oct 2009 09:53
by kristfin
flottur. gaman að eiga góðar græjur.

ég einbeiti mér að því að safna pottum. er kominn með 7 núna

Re: Daxarinn

Posted: 15. Jan 2011 00:44
by dax
Sögur af andláti mínu eru stórlega ýktar, enda getur kristfin vottað að hann sá mig á lífi í Kópavogslauginni fyrir skemmstu. :)

Bara búið að vera nóg að gera í öðru en að blaðra hér. Nú verður kannski bót á því úr þessu. :)

Já, aðeins 2 laganir síðan júní 2010 segja talsvert um tímaleysið. :o

Re: Daxarinn

Posted: 15. Jan 2011 00:45
by dax
Sögur af andláti mínu eru stórlega ýktar, enda getur kristfin vottað að hann sá mig á lífi í Kópavogslauginni fyrir skemmstu. :)

Bara búið að vera nóg að gera í öðru en að blaðra hér. Nú verður kannski bót á því úr þessu. :)

Já, aðeins 2 laganir síðan júní 2010 segja talsvert um tímaleysið. :o

Re: Daxarinn

Posted: 26. Aug 2011 19:04
by dax
Hæ.

Missti ég af einhverju?

Re: Daxarinn

Posted: 26. Aug 2011 20:26
by hrafnkell
Misstir af miklum bjór :)

Á að fara að brugga aftur?

Re: Daxarinn

Posted: 26. Aug 2011 23:50
by dax
Já, það er óþarfi að hætta þó þetta liggi aðeins niðri á sumrin. Síðasti vetur var ekkert sérlega afkastamikill, en von á betri vetri í vetur.

Re: Daxarinn

Posted: 30. Aug 2011 14:02
by kristfin
jebb. sá hann á lífi um daginn

Re: Daxarinn

Posted: 1. Sep 2011 18:49
by halldor
The second coming of Dax!
Velkominn aftur til okkar :)