Page 1 of 1

Hrafnkell

Posted: 13. Oct 2009 22:31
by hrafnkell
Ég rakst á þetta spjall þegar ég var að leita mér að upplýsingum um bruggun á bjór og líst ansi vel á.

Ég heiti Hrafnkell, bruggnýgræðlingur og er nýbúinn að tappa fyrsta beerkittinu mínu á flöskur. Vill ólmur henda í aðra lögun og bíð spenntur eftir að bragða á fyrsta bjórnum mínum (er þó passlega bjartsýnn á bragðið :))

Re: Hrafnkell

Posted: 13. Oct 2009 22:39
by valurkris
Sæll og vertu velkominn í þennan skemmtilega heim

Re: Hrafnkell

Posted: 13. Oct 2009 22:43
by Eyvindur
Innilega velkominn. Vonandi hefurðu gagn og gaman af.

Re: Hrafnkell

Posted: 14. Oct 2009 05:23
by nIceguy
Velkominn!

Re: Hrafnkell

Posted: 19. Apr 2012 22:59
by bergrisi
Velkominn. Hehe, var að leika mér við að skoða gamla pósta. Soldið langur vegur frá þínu fyrsta bjórkitti.

Re: Hrafnkell

Posted: 20. Apr 2012 17:44
by halldor
Velkominn Hrafnkell :D
Já þetta er fljótt að þróast í eitthvað miklu miklu meira en bara hobbý.