Hrafnkell
Posted: 13. Oct 2009 22:31
Ég rakst á þetta spjall þegar ég var að leita mér að upplýsingum um bruggun á bjór og líst ansi vel á.
Ég heiti Hrafnkell, bruggnýgræðlingur og er nýbúinn að tappa fyrsta beerkittinu mínu á flöskur. Vill ólmur henda í aðra lögun og bíð spenntur eftir að bragða á fyrsta bjórnum mínum (er þó passlega bjartsýnn á bragðið
)
Ég heiti Hrafnkell, bruggnýgræðlingur og er nýbúinn að tappa fyrsta beerkittinu mínu á flöskur. Vill ólmur henda í aðra lögun og bíð spenntur eftir að bragða á fyrsta bjórnum mínum (er þó passlega bjartsýnn á bragðið