Page 1 of 1

[Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Posted: 5. May 2009 20:56
by Hjalti
Jæjja, fyrst að maður stofnaði þetta blessaða spjallborð þá er alveg tilvalið að kynna sig fyrstur.

Ég datt inn í þetta hobby fyrir algera tilviljun en ég sá námskeið í víngerð hjá Ámunni sem kostaði jafn mikið og startpakkinn þeirra.

Ég skellti mér í þetta hobby full force, byrjaði á því að brugga 2 síróp sem maður kaupir hjá þeim í ámunni. Svo hef ég bruggað Epplavín sem ég fann á http://www.homebrewtalk.com/ sem er nú bara einn uppáhalds drykkurinn minn í augnablikinu.

Ég vonast til að þetta blessaða spjall verði vinsælt fyrir gerjunarnörda og við getum haldið ferðir, hittinga og sambrugg.

Endilega haldið áfram sjálfskynningunum!

Og ef einhverjum langar til að spjalla utan þessa spjallborðs þá er ég á MSN: Bolti@hotmail.com

Góða skemtun!

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Posted: 20. May 2009 18:37
by Öli
Epplavínið hljómar vel. Gætirðu nokkuð skellt inn tengli á það?

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Posted: 20. May 2009 23:12
by Andri
Hann notaði bónus eplasafa, veit ekki hvort hann bætti við sykri í það til að fá hærri prósentu, svo setti hann á flöskur og ég held að það sé gos í því :D en látum hann svara þessu betur

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Posted: 3. Jun 2009 23:38
by Ragnar Simm
Ég og Andri Mar prófuðum þennan:
http://www.homebrewtalk.com/f81/edworts ... ein-33986/" onclick="window.open(this.href);return false;

Það skyldi þó ekki vera sami drykkurinn?

Erum hálfnaðir með að drekka fyrstu lögun, alveg ótrúlega fínt.

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Posted: 3. Jun 2009 23:41
by Hjalti
http://fagun.is/viewtopic.php?f=4&t=99" onclick="window.open(this.href);return false; Skrifaði nánar um ferlið mitt þarna.