Hoppy New Year
Posted: 12. Oct 2009 03:07
Hér var ég að reyna að hnoða saman enskum IPA með svolitlu af humlum, en hæfilega maltríkum. Langar svolítið til að prófa þetta og eiga um áramótin, en gaman væri þó að fá álit annarra á uppskriftinni áður. Humlaþemað mitt er tvöfalt, þ. e. jafnmikið af First Gold og Fuggles. FG eru kryddaðri, en Fuggles ættu að gefa grösugri og mildari keim. Svolítið af Munich malti til að fá meira og sætara malt bragð. Lítilræði af CaraAroma upp á lit og vott af karamellu. Ég er ekki viss hvort að ég myndi nota S-04 eða Nottingham. Raunar var ég jafnvel að velta fyrir mér Coopers Ale geri, en það á að gefa ágætan ávaxtakeim.
Má vera að þetta sé ekki 100% innan stílmarkanna, en þau eru bara viðmið.
Má vera að þetta sé ekki 100% innan stílmarkanna, en þau eru bara viðmið.
Code: Select all
Recipe: Hoppy New Year
Style: English IPA
TYPE: All Grain
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,064 SG
Estimated Color: 11,7 SRM
Estimated IBU: 50,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
3,25 kg Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM) Grain 60,19 %
1,75 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 32,41 %
0,25 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 4,63 %
0,15 kg Caraaroma (130,0 SRM) Grain 2,78 %
25,00 gm Fuggles [4,50 %] (60 min) Hops 12,9 IBU
25,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 21,5 IBU
15,00 gm First Gold [7,50 %] (30 min) Hops 9,9 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (30 min) Hops 6,0 IBU
10,00 gm First Gold [7,50 %] (10 min) (Aroma Hop-SHops -
10,00 gm Fuggles [4,50 %] (10 min) (Aroma Hop-SteeHops -
1,00 tsp Irish Moss (Boil 15,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale
Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 5,40 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 14,08 L of water at 75,6 C 67,8 C