Page 1 of 1

Meskitunna

Posted: 3. Jul 2018 19:13
by adriansmith
Góðan dag

Veit einhver hvar maður gæti keypt 30-40 lítra kæli svipaðan og þennan? Image

Langar að breyta svona kæli í meskitunnu og það kostar handlegg og fót að senda svona kæli til landsins hjá Amazon

kv,
Óli

Re: Meskitunna

Posted: 5. Jul 2018 17:31
by æpíei
Sigurjón er alfræðibók þegar kemur að svona.

Sjá http://fagun.is/viewtopic.php?f=31&t=3594