Heil og sæl,
Mánaðar fundur Fágunar verður haldin mánudaginn 16. okt. nk. klukkan 20:00 á Hlemmi Squere. Fundurinn verður á léttum nótum, rætt verður um Ölverk ferðina og dagsetningu fyrir jóladagatal Fágunar kynnt. Einnig verður kynnt hvar skiptin fara fram.
Vill minna á að allir eru velkomnir og munið eftir afsláttarkortunum. Vonast til að sjá sem flesta.
Mbk
Eyþór