Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by dagny »

Góðan daginn!

Það var 3. nóvember sem stóð uppi sem sigurvegari sem dagsetning til að heimsækja Ölverk í Hveragerði.

Áætluð brottför er frá N1 á Hringbraut klukkan 17:20 og giska ég að heimkoman verði um ~23. Í Ölverk ætlum við að gæða okkur á pizzahlaðborði, smakka bjór og kíkja á aðstæður hjá Elvari. Ferðin kostar 1999 krónur fyrir meðlimi Fágunar (einni krónu minna en skráning í jóladagatalið bara til að gera mér lífið auðveldara :lol: ) og 3999 krónur fyrir aðra. Eins og alltaf þá eru allir velkomir.

Þeir sem ætla að koma í ferðina þurfa að skrá sig hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... sp=sf_link og leggja inná reikning Fágunar 0323-26-63041, kennitala 6304102230.

Jiii hvað þetta verður skemmtilegt, pizza og bjór klikkar ekki!
sinkleir
Villigerill
Posts: 12
Joined: 23. Nov 2009 13:29

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by sinkleir »

Ég var að millifæra fyrir mig og maka, búinn að skrá okkur bæði
elvar
Villigerill
Posts: 16
Joined: 30. Sep 2009 12:50
Location: Reykjavík

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by elvar »

Er búinn að millifæra og skrá fyrir mig og Systau (Guðrúnu V. Bóasdóttur)
Hlökkum til að fara í þessa heimsókn.
lífið er of stutt til að drekka vondan bjór
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by dagny »

Jæja, nú fer hver að vera síðastur að skrá sig. Rútan hefur verið pöntuð og rúmar hún aðeins 29 farþega og þegar eru 26 búnir að skrá sig þannig að það eru aðeins 3 sæti laus! Eftirfarandi eru skráðir:

Dagný
Helgi Þórir
Sigfús Örn Guðmundsson
Björn Unnar Valsson
Brynjar Eddi
Karl Palsson
Sindri Arnarson
Gunnar Ingi Kristjansson
Alexandra Elísabet Kristjánsdóttir
Sigurður Snorrason
Guðrún V. Bóasdóttir
Elvar Ástráðsson
Bjarni Bjarnason
Sunna Sigfríðardóttir
Hörður Ársæll Sveinsson
Tómas Jóhannesson
Pálína Héðinsdóttir
Davíð Örn Benediktsson
Eva María Sigurbjörnsdóttir
Guðjón Sigurðsson
Hrefna
Ernir
Steinunn Inga Sigurðardóttir
Eyþór Helgi
Þórgnýr Thoroddsen
Rúna Vala Þorgrímsdóttir

Ef þú ert ekki á þessum lista en hafðir hugsað þér að mæta þá er bara að drífa sig að skrá sig og borga! Og þeir sem eru búnir að skrá sig þurfa líka að klára greiðslu! GO GO :)
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by æpíei »

Hæ, ég er skráður en mun ekki fara með. Þið megið ráðstafa sætinu mínu
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by dagny »

æpíei wrote:Hæ, ég er skráður en mun ekki fara með. Þið megið ráðstafa sætinu mínu
Jæja, það þýðir þá að það séu ennþá tvö sæti eftir :)
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by dagny »

Bara eitt eftir núna! :)
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by Sindri »

Hann Hörður Ársæll býr í hveragerði og tekur því ekki sæti í rútunni.
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by dagny »

Sindri wrote:Hann Hörður Ársæll býr í hveragerði og tekur því ekki sæti í rútunni.
Alrighty - þá ætti ennþá að vera pláss fyrir tvo áhugasama :)
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by Sindri »

Er séns á að rútan stoppi á n1 eða skeljungi ártúnsbrekku á leið út úr bænum ?
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
dagny
Villigerill
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by dagny »

Sindri wrote:Er séns á að rútan stoppi á n1 eða skeljungi ártúnsbrekku á leið út úr bænum ?
Já við græjum það, látum það vera bílastæðin bakvið N1 í ártúni.
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by Dabby »

dagny wrote:
Sindri wrote:Er séns á að rútan stoppi á n1 eða skeljungi ártúnsbrekku á leið út úr bænum ?
Já við græjum það, látum það vera bílastæðin bakvið N1 í ártúni.

Frábært, ég og Eva komum líka í rútuna þar...
zúrfús
Villigerill
Posts: 4
Joined: 9. Jan 2016 17:30

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Post by zúrfús »

Snilld - ég hoppa á/í vagninn í Ártúnsbrekkunni líka (Sigfús)
Post Reply