Það var 3. nóvember sem stóð uppi sem sigurvegari sem dagsetning til að heimsækja Ölverk í Hveragerði.
Áætluð brottför er frá N1 á Hringbraut klukkan 17:20 og giska ég að heimkoman verði um ~23. Í Ölverk ætlum við að gæða okkur á pizzahlaðborði, smakka bjór og kíkja á aðstæður hjá Elvari. Ferðin kostar 1999 krónur fyrir meðlimi Fágunar (einni krónu minna en skráning í jóladagatalið bara til að gera mér lífið auðveldara

Þeir sem ætla að koma í ferðina þurfa að skrá sig hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... sp=sf_link og leggja inná reikning Fágunar 0323-26-63041, kennitala 6304102230.
Jiii hvað þetta verður skemmtilegt, pizza og bjór klikkar ekki!