Page 1 of 1

Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 3. May 2017 13:01
by ALExanderH
Góðan og blessaðan daginn elsku vinir!

Þetta árið ákváðum við að velja glas á háum fæti og prentun.
Þetta er sama glas og "Surts" glasið frá Borg Brugghús, höfum góða reynslu af glasinu og endingu merkingunnar en þetta er sami aðili að prenta fyrir okkur.

Einstaklega fallegt og gott glas auk þess að sjálfsögðu að vera hinn mesti safngripur enda glösin ávalt merkt ártali.

Glösin verða á 1500kr í forpöntun og 2000kr á keppniskvöldinu á meðan birgðir endast.
Til að panta fyrirfram millifærist á reikning Fágunar, 0323-26-63041 kennitala 6304102230 og skrifið glas eða fjölda glasa í athugasemd.

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 3. May 2017 19:40
by karlp
hversu stór er þetta fyrir folk sem drekk ekki surt nogu oft, er það 330ml? 0.4L? 250ml?

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 3. May 2017 22:41
by ALExanderH
Það er 0,42 barmafullt en þar af leiðandi hentugt fyrir 0,33 með góðan haus ;)

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 8. May 2017 17:38
by Sindri
Var að millifæra fyrir einu glasi.. Arion appið bauð ekki uppá athugasemd.

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 9. May 2017 09:26
by ALExanderH
Sindri wrote:Var að millifæra fyrir einu glasi.. Arion appið bauð ekki uppá athugasemd.
Við hljótum að sjá það og græja :)

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 12. May 2017 16:02
by ornshalld
ÉG var að kaupa glös en kemst ekki í kvöld á keppnina. Hvernig get ég nálgast það með öðrum leiðum?

kv Örn

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Posted: 14. May 2017 17:02
by dagny
ornshalld wrote:ÉG var að kaupa glös en kemst ekki í kvöld á keppnina. Hvernig get ég nálgast það með öðrum leiðum?

kv Örn
Ég er með restina af glösunum á Mánagötu 9 í rvk. Getur hringt í 6918509 :)