Farnar: 6 kassar af flöskum

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Farnar: 6 kassar af flöskum

Post by æpíei »

Er með 6 kassa af flöskum: 3 Borg með miðum og 3 hreinsaðar flöskur, sumar með límmiðum sem auðvelt er að taka af. Fást gefins gegn góðu heimagerðu, hugmynd ein flaska per kassi. Óskast sótt í 101. PM mig hér á fagun.is, notendanafn æpíei
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Farnar: 6 kassar af flöskum

Post by æpíei »

Hann Jóhannes fékk þessar.
Post Reply