Suðupottur af togara
Posted: 27. Jan 2017 22:38
Sælir bruggarar
Ég var að velta fyrir mér tengli og kló fyrir nýja suðupottinn minn. Við felagarnir fengum upp í hendurnar suðupott sem smíðaður var fyrir togara og inniheldur falskan botn, tvö 6000 W hitaelement og um 100 L að suðurúmmáli. Bílskúrinn minn er með s.k. 3 fasa rafmagni en ekki er neinn tengill ennþá festur inn á töfluna.
Er einhver sem sér það í hendi sér hvað ég þarft að kaupa af kló, tengli og vírum áður en ég kalla til rafvirkja til að græja þetta fyrir mig?
Kveðja með come backi
Diazepam
Ég var að velta fyrir mér tengli og kló fyrir nýja suðupottinn minn. Við felagarnir fengum upp í hendurnar suðupott sem smíðaður var fyrir togara og inniheldur falskan botn, tvö 6000 W hitaelement og um 100 L að suðurúmmáli. Bílskúrinn minn er með s.k. 3 fasa rafmagni en ekki er neinn tengill ennþá festur inn á töfluna.
Er einhver sem sér það í hendi sér hvað ég þarft að kaupa af kló, tengli og vírum áður en ég kalla til rafvirkja til að græja þetta fyrir mig?
Kveðja með come backi
Diazepam