Bruggun, heimsókn?
Posted: 9. Oct 2009 13:06
Ég og félagi minn (Hjálmar) erum að fara fljótlega að brugga eigin bjór, ætlum að gera "Brúðkaupsbjórinn" hans Úlfars, en okkur finnst þetta allt voða flókið og snúið, þrátt fyrir tölverða rannsóknarvinnu á netinu, þessvegna spyr ég...
Er einhver að fara að brugga á næstuni/fljótlega? Og hefði ekki á móti því að fá einn í heimsókn í læri? Skal vera voða þægur
Er einhver að fara að brugga á næstuni/fljótlega? Og hefði ekki á móti því að fá einn í heimsókn í læri? Skal vera voða þægur