Page 1 of 1

Jóladagatal 2016: 15. desember

Posted: 30. Nov 2016 21:09
by maestro
Þetta er jólalegur bjór sem ég gerði líka í fyrra.
Þá fór hann víða m.a. til veitingamanna og fékk mjög góðar viðtökur.

Maltríkur, dimmrauður, örlítið sætur og CaraAroma kornið í aðalhlutverki.
Ósýjaður, eftirgerjaður og engin aukaefni.
Bruggað í Grainfather.

Korn:
Pale ale 82%
CaraMunich II 7,5%
CaraAroma 7,5%
Wheat malt 1,5 %
Acidulated Malt 1,5 %

Humlar:
East Kent Goldings
Fuggles

Ger:
London ESB Ale 1968

IBU 29,8
ABV 5,7%