Jóladagatal 2016, dagur 2 - Sindness - Guinness clone

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Jóladagatal 2016, dagur 2 - Sindness - Guinness clone

Post by Sindri »

Mitt framlag í ár er Sindness 4,5%- Guinness clone.

20L uppskrift
3.63kg - Pale Malt
1.36kg - Flaked Barley
0.45kg - Roasted Barley
70gr - EKG @ 60min
*2dósir - Guinness

Mesking í 67° í 60min
og 60min suða.

Eitthvað klikkaði í meskingunni hjá mér og varð OG 1.045 og FG 1.010
*2 Dósum af Guinness er helt í ílát og geymt í 4daga við stofuhita, síðan er hann soðinn smá og settur í þegar 10 min er eftir af suðu
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Post Reply