Page 1 of 1

Bjór í Boston

Posted: 20. Nov 2016 09:42
by gosi
Góðan daginnn

Konan er að fara til Boston núna í bráð og ég ætla að biðja hana um að kaupa bjór,
þá sérstaklega Dogfish 90 og 120 eða jafnvel eitthvað annað spennandi.

Hún verður á þessum slóðum: https://goo.gl/maps/g4zDpSv8ygC2

Vitið þið hvort hægt sé að fara í hvaða búð sem er og kaupa svoleiðis eða hvort einhver góð
bjórbúð sé í boði þarna?

Re: Bjór í Boston

Posted: 20. Nov 2016 15:49
by æpíei
Ég þekki ekki til í Boston en ef það má selja bjór í matvöruverslunum þá er Whole Foods nokkuð örugglega með góða bjóra.

Re: Bjór í Boston

Posted: 1. Dec 2016 22:20
by gosi
Æj gleymdi að svara.

Já ok. Segi henni frá þessu.

Takk kærlega :D