Page 1 of 1

Mánaðarfundur fimmtudaginn 19. Maí kl. 18:00

Posted: 12. May 2016 10:46
by MargretAsgerdur
Í fyrra mjög skemmtilegur fundur í framhaldi af bruggkeppni Fágunar. Þar var okkur boðið heim og smakkað á afgangs bjórnum úr bruggkeppninni. Við ætlum að endurtaka leikinn og verður fundurinn haldinn heima hjá æpíeiOddagötu 6 101 Reykjavík.

Fundurinn mun byrja fyrr, eða um 6 leitið. Við biðlum til ykkar að koma velnærð en þyrst því veitingarnar eru á fljótandi formi og nóg er af þeim. Við hvetjum samt sem áður alla að koma með smakk og hlökkum mikið til!