BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRAKT

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
Post Reply
vinkjallarinn
Villigerill
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRAKT

Post by vinkjallarinn »

Sæl og blessuð öll sömul! :)

Nú ilmar allt af ferskum humlum! Vorum að fá nýja sendingu af humlum og það í laufum! Við fengum: Magnum, Marynka, Sybilla og Hallertauer Tradition.

Við fengum einnig Magnum extrakt (C02), 500 gr dósum. Við munum setja það í smærri einingar ef áhugi er fyrir því.

Endilega látið okkur vita ef það er eitthvað annað sem við getum gert fyrir ykkur :)
Last edited by vinkjallarinn on 14. Mar 2016 13:43, edited 1 time in total.
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum - LAUF og EXKTR

Post by Eyvindur »

Hvað er verðið á extraktinu?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
vinkjallarinn
Villigerill
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum - LAUF og EXKTR

Post by vinkjallarinn »

Eyvindur wrote:Hvað er verðið á extraktinu?
Við erum með extraktið í kílóa dós, getum selt dósir og við getum líka selt í 10 ml sprautum, hvort myndir þú hafa áhuga á?
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum - LAUF og EXKTR

Post by vinkjallarinn »

Við vorum líka að fá Lubelski, Marynka og Junga (flottur í IPA) í palletum. Lubelski er mjög flott humlaafbrigði sem jafnast á við humlana sem eru t.d. notaði í Pilsner Urquell. Mjög ódýrir og flottir humlar!
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRA

Post by Eyvindur »

10ml ættu nú að duga.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
vinkjallarinn
Villigerill
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRA

Post by vinkjallarinn »

*smá uppfærsla* Ekki málið, 10ml verða á 500 kr.- (ekki 600 kr.-), kemur í sprautu, vacuum pakkað :)
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
Post Reply