Page 1 of 1

Amerískt ljósöl

Posted: 30. Sep 2009 01:30
by Idle
Er að hugsa um að prófa þetta um helgina. Uppástungur vel þegnar.

Code: Select all

Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,047 SG
Estimated Color: 6,3 SRM
Estimated IBU: 32,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,50 kg       Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM)            Grain        87,72 %       
0,34 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        8,52 %        
0,10 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        2,51 %        
0,05 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        1,25 %        
28,30 gm      Cascade [5,50 %]  (60 min)                Hops         20,5 IBU      
20,00 gm      Cascade [5,50 %]  (30 min)                Hops         11,1 IBU      
8,30 gm       Cascade [5,50 %]  (5 min)                 Hops         1,2 IBU       
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body
Total Grain Weight: 3,99 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 10,41 L of water at 71,9 C      65,6 C        
10 min        Mash Out           Add 6,66 L of water at 93,5 C       75,6 C        

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 30. Sep 2009 08:13
by arnilong
Þetta er líklega mjög fínt. Áttu nokkuð amerískt ger í þessa elsku?

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 30. Sep 2009 08:39
by kristfin
hvaðan er þessi uppskrift? varstu að kokka hana upp sjálfur.

eftir að hafa lesið mér til nokkrar bækur, þá er ég á því að maður eigi að nota klassískar verðlaunauppskriftir sem eru innan viðkomandi stíla. þegar maður ber saman uppskriftir þá er rosalega lítill munur kannski á 2 uppskriftum sem falla í sitthvorn stílinn.

ég er að lesa núna brewing classic styles eftir palmer og mr malty, ætla að brugga uppúr þeirri bók nokkrar umferðir áður en ég fer að búa til mínar eigin uppskriftir

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 30. Sep 2009 11:02
by Eyvindur
Ég veit ekki hversu mikið er unnið með 100g af Munich malti... Viltu ekki auka það töluvert, til að fá karakterinn fram?

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 30. Sep 2009 13:57
by Idle
arnilong wrote:Þetta er líklega mjög fínt. Áttu nokkuð amerískt ger í þessa elsku?
Nei. Ég á S-04, Notty og Coopers.
kristfin wrote:hvaðan er þessi uppskrift? varstu að kokka hana upp sjálfur.
Heimasmíðuð. :oops:
Eyvindur wrote:Ég veit ekki hversu mikið er unnið með 100g af Munich malti... Viltu ekki auka það töluvert, til að fá karakterinn fram?
Áreiðanlega rétt hjá þér. 500 gr. Munich, og þá lítur þetta svona út.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 7,1 SRM
Estimated IBU: 31,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,50 kg       Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM)            Grain        79,73 %       
0,50 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        11,39 %       
0,34 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        7,74 %        
0,05 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        1,14 %        
28,30 gm      Cascade [5,50 %]  (60 min)                Hops         19,7 IBU      
20,00 gm      Cascade [5,50 %]  (30 min)                Hops         10,7 IBU      
8,30 gm       Cascade [5,50 %]  (5 min)                 Hops         1,2 IBU       
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 1. Oct 2009 16:56
by Idle
Mig rámar í að Eyvindur noti örlítið af kalki í meskinguna á ljósu öli til að lækka sýrustigið ögn. Hve mikið, svona um það bil - teskeið, matskeið?

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 1. Oct 2009 17:12
by Eyvindur
Það er gips, og ég nota sirka matskeið held ég (hef aldrei mælt það, slumpa bara með augunum.

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 2. Oct 2009 18:43
by Idle

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,051 SG
Estimated Color: 7,0 SRM
Estimated IBU: 32,7 IBU
Brewhouse Efficiency: 74,90 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,50 kg       Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM)            Grain        81,02 %       
0,43 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        9,95 %        
0,34 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        7,87 %        
0,05 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        1,16 %        
28,30 gm      Cascade [5,50 %]  (60 min)                Hops         19,8 IBU      
20,00 gm      Cascade [5,50 %]  (30 min)                Hops         10,8 IBU      
8,30 gm       Cascade [5,50 %]  (10 min)                Hops         2,1 IBU       
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        Nottingham (Danstar #1081140118V)         Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,32 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 11,27 L of water at 73,0 C      65,6 C        
Lét vaða í dag. Lukkaðist vel. Áætlað pre-boil gravity var 1.041 en ég hitti á 1.040. Áætlað OG var 1.051, en ég náði 1.052. CaraAroma flaut með, því ég var búinn að vigta og setja saman allt í einn poka áður en ég ákvað að bæta meiru af Munich I við. 76,4% nýtni, sem mér finnst bara nokkuð gott.

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 13. Oct 2009 02:39
by Idle
Kominn niður í 1.009! Einstaklega tær í mæliglasinu og fallegur. Því miður hefur þessi flensuskítur tekið allt bragð- og lyktarskyn frá mér, svo ég veit ekki um bragðið. Fann notalega beiskju - en það var allt og sumt.

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 17. Oct 2009 18:08
by Idle
Flöskudagur! Gæskan fer í flöskur á eftir, ~23 lítrar af tærum unaði (vona ég). :skal:

Re: Amerískt ljósöl

Posted: 30. Oct 2009 12:10
by kristfin
við fórum í flöskuskipti ég og idle.

ég smakkaði þetta öli í gær. það er vel drekkanlegt. reynir ekki mikið á mann. frekar passíft, fyllingin ágæt og vægur humlakeimur. kannski að það sé meira enskt öl. en það rennur mjög ljúflega niður. ekkert mál að sötra það heilt kvöld