Boð á aðalfund Fágunar 2016
Posted: 15. Jan 2016 11:21
Aðalfundur Fágunar 2016 verður haldinn föstudaginn 5. febrúar nk. kl 18:30.
Fundurinn verður haldinn í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 (á horninu við Snorrabraut)
Aðeins gildir félagsmenn 2015 og þeir sem hafa greitt félagsgjald 2016 á aðalfundi eruð boðaðir.
Boðið verður upp á veitingar, mat og drykk.
Að loknum fundarstörfum verður nýrri stjórn fagnað.
Til að auðvelda skipulagningu eru gestir beðnir um að tilkynna komu sína á þessum viðburði á Facebook.
Framboð í embætti skal bera sem svör við þessum þræði eða á fundinum sjálfum.
Skv. 7. grein laga félagsins þurfa breytingatillögur á lögum að berast minnst 7 dögum fyrir aðalafund, þ.e. fyrir kl. 18:30 þann 29. janúar.
Breytingatillögur skal leggja fram sem svör í þessum þræði.
Þegar breytingatillögur eru lagðar fram skal tilgreina hvort um nýja grein sé að ræða eða breytingu/viðbót við eldri.
Sé lögð fram tillaga um breytingu/viðbót við eldri grein í lögum skal tilgreina númer greinar.
Samþykkt lög félagsins er hægt að nálgast í þessum þræði hér.
Fundurinn verður haldinn í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 (á horninu við Snorrabraut)
Aðeins gildir félagsmenn 2015 og þeir sem hafa greitt félagsgjald 2016 á aðalfundi eruð boðaðir.
Boðið verður upp á veitingar, mat og drykk.
Að loknum fundarstörfum verður nýrri stjórn fagnað.
Til að auðvelda skipulagningu eru gestir beðnir um að tilkynna komu sína á þessum viðburði á Facebook.
Framboð í embætti skal bera sem svör við þessum þræði eða á fundinum sjálfum.
Skv. 7. grein laga félagsins þurfa breytingatillögur á lögum að berast minnst 7 dögum fyrir aðalafund, þ.e. fyrir kl. 18:30 þann 29. janúar.
Breytingatillögur skal leggja fram sem svör í þessum þræði.
Þegar breytingatillögur eru lagðar fram skal tilgreina hvort um nýja grein sé að ræða eða breytingu/viðbót við eldri.
Sé lögð fram tillaga um breytingu/viðbót við eldri grein í lögum skal tilgreina númer greinar.
Samþykkt lög félagsins er hægt að nálgast í þessum þræði hér.