Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
Jökull
Villigerill
Posts: 18
Joined: 11. Jan 2015 19:24

Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30

Post by Jökull »

Þetta dagatal var algjör snilld, ógurlega gaman að fá að vera með í þessu.

Hér er uppskriftin að mínum. Þetta er staðfærð útfærsla af klón sem var gerður af öðrum klón, er það ekki nóg til að kalla megi þetta eitthvað nýtt? ;)

Korn:
Pale ale - 4,1 kg
Caramunich II - 0,53 kg
Special W - 0,27 kg

Humlar:
Amarillo 26 gr - 50 mín
Cascade 29 gr - 0 mín

Amarillo 29 gr - þurrhuml

Ger:
Wyeast 1968 London ESB

Annað:
Sætur appelsínubörkur (7gr) - 5 mín

27 ltr í mash - 67°C
60 mín suða
OG 1050/FG 1010

Kv. J
I gerjun: PUNK
A flösku: Rouge Amber ale og Zombie Dust
A kút: :(
Næst: Alt, cream, ljósöl, hveitbjór...
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30

Post by Eyvindur »

Þessi var voða ljúfur. Þarf að gera eitthvað í líkingu við þetta.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply