Thermowell

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Thermowell

Post by æpíei »

Ég hef verið að skoða "thermowell" á aliexpress og eBay en mér sýnist þeir flestir vera mjög stuttir. Finnst eðliegast að setja hann í lokið á gerjunarfötunni svo hann þarf þá að vera um 20 cm langur til að ná niður í miðja tunnu. Kannski helst þessi sem kemur til greina

Eru einhverjir að nota svona? Ef svo, hvernig therowell eruð þið með og hvar fenguð þið þá?
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Thermowell

Post by rdavidsson »

Er þetta ekki eitthvað:
http://www.amazon.com/Stainless-Thermow ... B00JSYNN80

Sýnist þetta vera frá Duda diesel gaurunum, þeir segja að það sé hægt að troða STC hitanema í þetta með smá fyrirhöfn
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Thermowell

Post by hrafnkell »

Ég hef tekið langan héðan:
https://www.brewershardware.com/Thermowells/

Kom vel út. Er einmitt að velta fyrir mér að panta þaðan fljótlega aftur.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Thermowell

Post by æpíei »

Líst vel á þessa 12" sraight. Koma á $60 plús vsk, um 10 þúsund fyrir 3.

Ert þú að ná betra verði?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Thermowell

Post by hrafnkell »

æpíei wrote:Líst vel á þessa 12" sraight. Koma á $60 plús vsk, um 10 þúsund fyrir 3.

Ert þú að ná betra verði?
Alltaf betra ef fleiri panta. Ég er ekki með neinn spes díl hjá honum samt. Spurning með brewhardware.com líka, er með afslátt þar.
HKellE
Villigerill
Posts: 24
Joined: 28. Dec 2013 12:32

Re: Thermowell

Post by HKellE »

Er ekki auðveldara að láta hitanema eins og þá frá brewpi dingla niður í snúrunni ef þú ætlar að fygljast með hitanum í gerjun. Skv lýsingu eru þeir foodsafe

https://store.brewpi.com/temperature-co ... 11-ds18b20
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Thermowell

Post by æpíei »

Segir að þeir séu waterproof. Segir ekkert um food safe. Eða er ég ekki að sjá það?

Það skiptir svo sem ekki máli. Ég bara vil ekki svona gúmmí og silikón hangandi í mínum virti ;)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Thermowell

Post by helgibelgi »

æpíei wrote:Ég hef verið að skoða "thermowell" á aliexpress og eBay en mér sýnist þeir flestir vera mjög stuttir. Finnst eðliegast að setja hann í lokið á gerjunarfötunni svo hann þarf þá að vera um 20 cm langur til að ná niður í miðja tunnu. Kannski helst þessi sem kemur til greina

Eru einhverjir að nota svona? Ef svo, hvernig therowell eruð þið með og hvar fenguð þið þá?
Ég pantaði mína tvo frá Ali í fyrra. Þessa hér fékk ég á $16,64 fyrir tvo með sendingu til íslands. Sýnist þeir vera kannski örlítið dýrari núna eða $11,23 stykkið, með sendingarkostnaði.

Þeir eru rúmlega 39cm btw
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Thermowell

Post by hrafnkell »

helgibelgi wrote:Ég pantaði mína tvo frá Ali í fyrra. Þessa hér fékk ég á $16,64 fyrir tvo með sendingu til íslands. Sýnist þeir vera kannski örlítið dýrari núna eða $11,23 stykkið, með sendingarkostnaði.

Þeir eru rúmlega 39cm btw
Helvíti ljótt finish á endanum á þessum.. Veit ekki hvort það komi að sök en þeir lúkka amk ekki alveg eins og ég myndi vilja hafa þá :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Thermowell

Post by helgibelgi »

hrafnkell wrote:
helgibelgi wrote:Ég pantaði mína tvo frá Ali í fyrra. Þessa hér fékk ég á $16,64 fyrir tvo með sendingu til íslands. Sýnist þeir vera kannski örlítið dýrari núna eða $11,23 stykkið, með sendingarkostnaði.

Þeir eru rúmlega 39cm btw
Helvíti ljótt finish á endanum á þessum.. Veit ekki hvort það komi að sök en þeir lúkka amk ekki alveg eins og ég myndi vilja hafa þá :)
Hmm já kannski svolítið ljótur þessi á sýningarmyndinni. En þessir sem ég fékk eru fínir, eða amk nógu fínir fyrir mig. Maður er að borga fyrir það sem maður fær kannski. Læt myndir fylgja:
thermowell_1.jpg
thermowell_1.jpg (53.81 KiB) Viewed 79764 times
thermowell_2.jpg
thermowell_2.jpg (54.82 KiB) Viewed 79764 times
thermowell_3.jpg
thermowell_3.jpg (50.46 KiB) Viewed 79764 times
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Thermowell

Post by æpíei »

Aðal málið er hvort þeir eru vatnsþéttir og hvort það ryðgi nokkuð. Mér sýnist ekkert ryð vera en get ekki fullyrt um vatnsheldnina. Annars lítur þetta ágætlega út.

Það er engin skölun í sendikostnaði að ráði. Var búið að breyta reglum þannig að vörur undir 2000 koma inn án VSK og afgreiðslugjalda? (Sjá bls. 10 í þessum hlekk hér) Þá myndi borga sig að panta bara eitt og eitt stykki í einu. Annars ættu 3 stykki að vera á um $30 plús VSK og 550 kr afgreiðslugjald, sem er ca helmingur af þessu bandaríska.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Thermowell

Post by helgibelgi »

æpíei wrote:Aðal málið er hvort þeir eru vatnsþéttir og hvort það ryðgi nokkuð. Mér sýnist ekkert ryð vera en get ekki fullyrt um vatnsheldnina. Annars lítur þetta ágætlega út.

Það er engin skölun í sendikostnaði að ráði. Var búið að breyta reglum þannig að vörur undir 2000 koma inn án VSK og afgreiðslugjalda? (Sjá bls. 10 í þessum hlekk hér) Þá myndi borga sig að panta bara eitt og eitt stykki í einu. Annars ættu 3 stykki að vera á um $30 plús VSK og 550 kr afgreiðslugjald, sem er ca helmingur af þessu bandaríska.
þetta er vatnshelt. hitaneminn minn (DS18B20) passar líka akkúrat inni hann.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Thermowell

Post by hrafnkell »

Ég ætla amk að taka frá usa. Þú lætur vita ef þú vilt að ég kippi með fyrir þig.
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Thermowell

Post by Sigurjón »

Ég er til í að vera með í thermowell sendingu.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Thermowell

Post by hrafnkell »

Sigurjón wrote:Ég er til í að vera með í thermowell sendingu.
https://www.brewershardware.com/12-Weld ... FTW12.html

Svona unit? Gæti trúað að þetta væri 4500-5000kr hingað komið.
User avatar
jniels
Villigerill
Posts: 41
Joined: 24. Jan 2013 17:13

Re: Thermowell

Post by jniels »

Svo er ekkert sem bannar mönnum að setja thermowell inn í hliðina á tunnunni. Kemst upp með styttri Thermowell í mörgum tilfellum.
*************
Kveðja
Jóhann N

Education is important, but beer is importanter...
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Thermowell

Post by Sigurjón »

hrafnkell wrote:
https://www.brewershardware.com/12-Weld ... FTW12.html

Svona unit? Gæti trúað að þetta væri 4500-5000kr hingað komið.

Jebb. Það fer að styttast í að ég geti sett upp BrewPi skápinn minn og þetta væri snilld.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Thermowell

Post by æpíei »

Ég er að spá í að kaup mér 3 kínversk, byrja á því.
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Thermowell

Post by Kornráð »

Þetta er til í Danfoss minnir mig, eflaust hjá fleirum.

Odyrast væri eflaust að kaupa sér riðfrítt rör, loka öðrum endanum, bora gat í lokið á gerjunar fötunni fyrir eins þéttihring og er fyrir loftlásinn, splæsa í þéttihring í gatið, stinga svo rörinu niður í gegn, hitanemann svo þar niður. .. Bara pæling

Kv.
Groddi
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Thermowell

Post by æpíei »

Já, þetta eru ekki geymvísindi og því á þetta ekki að vera svona dýrt. Hvernig er best að loka öðrum endanum þannig að það sé 100% vatnsþétt?
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Thermowell

Post by Kornráð »

æpíei wrote:Já, þetta eru ekki geymvísindi og því á þetta ekki að vera svona dýrt. Hvernig er best að loka öðrum endanum þannig að það sé 100% vatnsþétt?
Best væri að sjóða hann, en væri líka hægt að fletja endann út eða/og bretta uppá hann. ef þú kemst ekki í suðuvél/verkfæri til að gera þetta, geturðu líka gert þetta með plaströr og brætt endann saman (plastið leiðir samt ekki jafn vel, en þar sem það eru ekki hraðar hitabreitingar í þessu, ætti það ekki að skipta máli?)
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Thermowell

Post by Kornráð »

Kornráð wrote:
æpíei wrote:Já, þetta eru ekki geymvísindi og því á þetta ekki að vera svona dýrt. Hvernig er best að loka öðrum endanum þannig að það sé 100% vatnsþétt?
Best væri að sjóða hann, en væri líka hægt að fletja endann út eða/og bretta uppá hann. ef þú kemst ekki í suðuvél/verkfæri til að gera þetta, geturðu líka gert þetta með plaströr og brætt endann saman (plastið leiðir samt ekki jafn vel, en þar sem það eru ekki hraðar hitabreitingar í þessu, ætti það ekki að skipta máli?)

Eitt annað, eflaust ódýrt og gott líka, fara í Landvélar!

Fá riðfrítt glussarör í réttri lengd, þeir geta pottþétt flatt og brett uppá endann fyrir þig, kostar þig ábyggilega .... 1.000kr plús kaffibolla (sem er frír inní verslun)

;)
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Thermowell

Post by æpíei »

Landvélar er ein uppáhalds verslunin mín nú þegar... ;)
Kornráð
Villigerill
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Thermowell

Post by Kornráð »

æpíei wrote:Landvélar er ein uppáhalds verslunin mín nú þegar... ;)
Dittó, fasta gestur ;)
Post Reply