Page 1 of 1

Arrogant bastard clone Jóladagatal #26

Posted: 25. Dec 2015 14:22
by Yngvisig
Jólabjórinn í ár er Arrogant Bastard clone frá Stone. Mig hefur alltaf langað að smakka þennan bjór en aldrei komist í færi við hann. Því fann ég uppskrift með góðar umsagnir og lét vaða. Ef einhver í jóladagatalinu hefur smakkað upprunalega bastarðinn endilega gefið ykkar álit og segið hvernig hefur tekist.

Korn
5 kg. - 2 Row Pale Malt/ pilsner
400g. - Aromatic Malt
400g. - CaraMunich Malt
250g. - Special B/ caraaroma, special w

Humla dagskrá (98 IBU)
38g - Chinook [13%] (60 min.)
24g - Chinook [13%] (20 min.)
38g - Chinook [13%] (1 min.)

Ger
White Labs California Ale Yeast (WLP001)/Safale US-05

Mesking/Sparge/Suða
Meskja við 67° í 60 min.
Sparge við 77° í 10 min.
Kæla og gerja við stofuhita