Page 1 of 1

[Óskast] Bottling Bucket

Posted: 2. Dec 2015 17:15
by ALExanderH
Hlýtur einhver að vera hættur að nota fötu með krana hérna og tilbúinn að losna við?

PM eða 8635443

Re: [Óskast] Bottling Bucket

Posted: 2. Dec 2015 17:16
by Eyvindur
Ég ráðlegg þér eindregið að kaupa aldrei notað plastdót. Plast endist ekki mjög vel og rispuðu plasti fylgir alltaf sýkingarhætta. Auk þess er þetta ódýrt stöff. FWIW.

Re: [Óskast] Bottling Bucket

Posted: 2. Dec 2015 19:30
by æpíei
Sammála. Ég tók úr umferð eina gerjunarfötuna sem ég átti, notaða en ég vissi þó hvernig meðferð hún hafði fengið ;) Notaði tækifærið og fékk mér nýja fötu til að gerja í og sett krana á þá eldri, t.d. eins og þennan http://www.brew.is/oc/index.php?route=p ... arch=krani