Page 1 of 1

Tappavél

Posted: 20. Nov 2015 18:23
by Kornráð
Nokkuð síðan ég smíaði þessa, kanski einhverjir hafa gaman af.
Tappavél, með fótstíg, loft knúin.
Tappavél, með fótstíg, loft knúin.
IMG_0388.jpeg (29.18 KiB) Viewed 19808 times
Kv. Groddi

Re: Tappavél

Posted: 20. Nov 2015 22:30
by hedinn
Flott! Það væri rosa gaman að sjá þessa í action. Er einhver séns á að fá video?

Re: Tappavél

Posted: 30. Nov 2015 18:36
by Kornráð
hedinn wrote:Flott! Það væri rosa gaman að sjá þessa í action. Er einhver séns á að fá video?
Hef ekki tekið video af vélinni í vinnu, en hún er 2 sec að loka tappa á flösku - án áreynslu þess sem stjórnar henni ;)

Kv.
Groddi

Re: Tappavél

Posted: 30. Nov 2015 19:29
by æpíei
Það væri áhugavert að heyra hvort hún sé sjálfvirk, að hluta eða öllu leiti. Þá á ég við, hversu krítískt er það að stilla af flöskuna undir henni og mun hún skynja hæð flöskunnar sem er verið að setja tappa á og aðlaga sig að því?

Re: Tappavél

Posted: 3. Dec 2015 17:43
by Kornráð
æpíei wrote:Það væri áhugavert að heyra hvort hún sé sjálfvirk, að hluta eða öllu leiti. Þá á ég við, hversu krítískt er það að stilla af flöskuna undir henni og mun hún skynja hæð flöskunnar sem er verið að setja tappa á og aðlaga sig að því?
Þú stillir bara hvar hálsinn er einu sinni (allar bjór flöskur mjög svipaðar sem betur fer), ég hef allaveganna ekki þurft að stilla það aftur eftir smíðina.
það er langt travel á tjakknum, þannig hæð skiptir ekki máli.
Þú stillir loftþrístinginn einu sinni (rúmlega 100kg sem þarf til að loka bjórtappa)
svo er bara fótpedall... verður ekki einfaldara eða þægilegra (:

Gætir verið með microrofa sem nemur að flaskan sé á réttum stað og þrístirofa á tjakkinn, þá þarf bara að mata vélina.

Kv.
Groddi

Re: Tappavél

Posted: 17. Jan 2016 12:25
by Feðgar
Hrikalega töff :)

Re: Tappavél

Posted: 17. Jan 2016 13:02
by æpíei
Feðgar wrote:Hrikalega töff :)
Hlakka til að sjá ykkar útgáfu, ef ég þekki ykkur rétt ;)

Re: Tappavél

Posted: 28. Jan 2016 15:54
by Kornráð
Feðgar wrote:Hrikalega töff :)
Takk.

Mæli með 6-8mm lögnum í svona stórann tjakk (ef þið ætlið að smíða ykkur einhvað svipað)

Kv.
Groddi