Page 1 of 1

Bruggpottur, kælibox og kælispírall til sölu

Posted: 10. Nov 2015 18:49
by gm-
Vegna fyrirhugaðra kaupa á grainfather eru græjurnar mínar til sölu.

5 gal kælibox sem væri hægt að breyta í meskiker

15 gallona keggle pottur, ljótur en góður. Fínn fyrir 5-6 gal BIAB eða góður 10 gallona 2-3 vessel pottur. Með camlock krana, og kopar dip tube. Bútur af sílikon slöngu með camlocks fylgir með, svo hægt sé að tæma pottinn í gerjunarílát

Kælispírall, held 25 fet rúmir 7 metrar, með tengjum fyrir garðkrana og glærar slöngur.

Veit ekkert hvað ég ætti að setja á þetta, svo endilega sendið mér bara tilboð í allan pakkann.